Vikan


Vikan - 17.01.1963, Blaðsíða 8

Vikan - 17.01.1963, Blaðsíða 8
JOHN Crane haltraði inn i hinn víða sai, sem einhver hafði fundiS upp á aS kalla „hvildarheimiliS“. Crane hafSi nú dvalizt þarna i Maine i fimm daga, sér til hressingar og heilsubót- ar — og aldrei veriS þreyttari. Hann hafSi aS vísu getaS frestaS ferSinni þangaS til krakkarnir lians 'Bots voru orSin frísk aftur eftir mislingana; þá liefSi Claire móðir hans getaS komiS með hon- um, en það var hún, sem tók það ekki i mál, að hann biði þess vegna. Hann heyrði enn rödd hennar og hlátur i eyrum sér, þegar hún sagði: „Reyndu nú að komast í kynni við einhverja káta og skemmtilega stúlku. Þú ert enn ungur piltur“. Jú, víst var hann ungur enn. Þrjátiu ár eru enginn aldur. En það voru litlar líkur til, aS hann kæmist i kynni við unga og káta stúlku á þessum stað — leiðinlegum baðstaS, þar sem gamlar og sljóar kerling- ar sátu i vöggustólum allan daginn, eða háværir unglingar léku tennis með ærslum og ógangi. Hann svipaðist um i tómum salnum, sem búinn var viðamiklum, gömlum húsgögn- um. Hann settist við slaghörpuna, og brosti með sjálfum sér, þegar hann hugleiddi hve Claire mundi falla allur þessi smáborgara- bragur vel í geS. Hann lagði frá sér.stafinn, opnaði slag- hörpuna, og hóf -að leika smálag eftir Milhaud, sem Claire móðir hans hafði mik- ið dálæti á. Og á meðan hann lék hugsaði hann svo sterkt og ákaft um móður sína, að hann tók meiri svip af henni en annars. í raun- inni var hann þó alls ekki líkur henni; hann <ar hár vexti og karlmannlegur, móð- ir hans lítil og grönn og minnti helzt á postulínsbrúðu. Þegar lagi Milhauds lauk, hóf hann að leika sónötu eftir Prokofév. Claire móðir hans dáðist alltaf mjög að túlkun hans á þessari sónötu. Sjálfum fannst honum sér takast vel. En allt í einu heyrði hann sagt kvenmannsrómi og ekki aðfinnslulaust: — Fyrirgefið, að ég gríp fram í fyrir yður! Hann stanzaði í miðjum klíðum og leit um öxl. í dyrunum stóð stúlka, sem hann kannaðist ekki við. Hún hafði mikið, hrafn- svart hár, sem féll að vöngum. Hún var sérkennilega fríð sýnum, svipurinn dálítið austurlenzkur. — Hvers vegna spilið þér Prokofév eins og miðaldra kennslukona? Spurningin kom honum gersamlega á ó- vart. Hann hafði hingað til átt gagnrýnis- lausu hrósi aS fagna í þeim hópi, sem taldi tónleikakvöld hans og móður hans hámark listrænnar túlkunnar. Og stúlkan lét ekki þar við sitja, heldur 8 VIKAN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.