Vikan


Vikan - 17.01.1963, Blaðsíða 38

Vikan - 17.01.1963, Blaðsíða 38
R A M B L E R 33 glæsileg módel. ^Ér 6 og 8 cylindra vélar. ít Öryggisbremsur std. Sjálfstillandi bremsur. Bónun óþörf. jc Smurning óþörf 54000 km (3 ár). + Olíuskipting eftir 6500 km. Drif og gírkassi lokað. 30 Ampera Transistor rafhlaða. ^ Benzíneyðsla ca. 12 1. á 100 km. 'jlr Verksmiðjuábyrgð í 12 mánuði eða 20000 km. ★ Ábyrgð á hljóðkúti og púströri 3 ár (tæring). ★ Aluminium vél standard á 6 cyl- indra classic. ★ Rykvarinn og ryk- og vatnsþéttur í verksmiðju. ★ Nauðsynlegustu varahlutir fylgja hverjum bíl. RAMBLER CLASSIC 4-DYRA SETAN LÆKKARUM CA. 20.000 KRÓNUR VEGNA MINNI ÞYNGDAR (1140 KG. MEÐ ALUMINIUM VÉL). ÁÆTLAÐ VERÐ FRÁ U.S.A. AÐEINS CA. 240.000 KRÓNUR. - SÝNINGARBÍLAR VÆNTANLEGIR. - GETUM AFGREITT NOKKRA BÍLA MJÖG FLJÓTT. Allir varahlutir fáanlegir um hæl frá LONDON. - Nauðsynlegustu varahlutir jafnan fyrirliggjandi - REYNSLAN HÉRLENDIS MÆLIR MEÐ RAMBLER. RAMBLER- VIÐGERÐIR RAMBLER- VERKSTÆÐIÐ Hringbraut 121 Sími 10600 RAMBLER-UMBOÐH): JÓN LOFTSSON HF. HRINGBRAUT 121 - SÍMI 10600. við þessa síkátu Bandaríkjamenn, en hann var ekki vanur að gera veður út af smámunum. Þegar þær voru farnar, var sem hann hefði engan áhuga á spila- mennskunni lengur, enda fékk hann nú slæm spil, hvað eftir annað. Loks sagði hann sig úr spilinu og settist út í horn með Senftenberg skurð- lækni. Senftenberg prófessor hafði líka áhyggjur að bera; daginn áður 38 VIKAN hafði sjúklingur látizt af einföldum botnlangauppskurði í höndum hans. Þeir ræddust við um hríð eins og karlmenn einir geta ræðzt við, hver um sitt og þó í sjálfu sér um ekki neitt, sem nokkru máli skipti. Svo kom Evelyn aftur, og landsyfirrétt- ardómarinn dauðsá eftir að hafa gefið samþykki sitt til þess að hún færi þetta, því að hún var föl og tekin. En Maríanna var rjóð í vöng- um og bókstaflega geislaði orkunni út frá sér í allar áttir. Landsyfirréttardómarinn hélt heim með konu sina. Hann hafði ráðgert að taka sér far með spor- vagninum, en þegar hann sá hve þreytt Evelyn var orðin, gerði hann einu sinni undantekningu frá regl- unni og tók leigubíl. „Það hlýtur að vera hreint ekki svo lítið erfiði, að tala framandi tungu í heilt kvöld við mann, sem maður þekkir sjálfur ekki hið minnsta og getur því ekki komizt í neina snertingu við,“ sagði hann, þegar þau voru setzt inn í bílinn. Evelyn brosti dauflega, og bíllinn var ekki fyrr runninn af stað en landsyfirréttardómarinn sá þvotta- konuna enn fyrir hugskotssjónum sínum. Framhald í næsta blaði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.