Vikan


Vikan - 17.01.1963, Blaðsíða 21

Vikan - 17.01.1963, Blaðsíða 21
BERGÞÖRA SKRIFAR UM KONUR OG KARLA: KARLMAÐURINN OGSTARFIÐ Anna er afbrýðissöm — en það er ekki þessi venjulega afbrýSissemi. Hún er afbrýSissöm út í starf kærastans. Samtal, eins og liér fer á eftir, er ekki óvenju- legt á skrifstofunni hjá honum: — Ó, ert þaS þú? Hallól Nei, Anna min, þaS get ég ekki. Þú skilur, ég er aS vinna viS svo- iitiS, scm á aS vera tilbúiS á morgun. Ég verS því aS ljúka því i eftirmiSdag. Svo verSur röddin dálítiS ergileg: — En góSa Anna mín, þú hlýtur aS vita, aS ég er ekki hérna af því aS mér þylci þaS svo gaman! En ég verS aS stunda vinnu þó aS viS' séum trúlofuS. Vertu nú ekki svona kjánaleg, ]m veizt aS mér þykir vænt um þig . . . GeturSu ekki hitt mig á eftir? Hvers vegna, af hverju þarftu alltaf aS láta svona? Þú verSur aS reyna aS verSa bráðum fullorðin og haga þér ekki svona eins og óþægur krakki . . . Þetta samtal er ekkert einsdæmi, síður en svo. Anna er lagleg, vel klædd og skemmtileg. En hún er líka hugsunarlaus, án þess að hún geri sér þaS sjálf ljóst — og hún hefur óvenju- mikið sjálfstraust. En látum það vera. Alvarlegasti gallinn í fari hennar cr afbrýðissemin út í starf Árna. Hún getur ekki skiiið, að það getur komiS fyrir, að hann þurfi að vinna lengur en fastan skrifstofutímá, og enn síSur skilur lnin þaS, aS stundum verSur samveran viS hana aS sitja á liakanum fyrir starfinu. Hún liefur meira aS segja stungiS upp á því, aS Árni skipti um atvinnu, svo að hann þyrfti ekki aS liafa yfir- vinnu. Árni er ekki óþolinmóSur aS eSlisfari, en i þaS sinn varS liann aS taka á stillingunni. En hann er ástfanginn af Önnu, og þegar lmn rifst sem mest brosir hann bara og hugsar meS sér, að þetta muni allt breytast eftir að þau eru gift . . . En er það líklegt? Það er auðvitað' rétt, að margt breytist við giftingu. Bæði góðu og slæmu hliðarnar koma betur í ljós. HjónabandiS er framhald trúlofun- arinnar, og eins og sambandið er meSan trú- lofunin stendur yfir, verður það í hjónaband- inu — aðeins í rikara mæli. Þess vegna er rétt að Inigsa sig vei um. Af- brýðissemin við starfið minnkar ekki þegar hjónin eru saman á hverjum degi og hún situr heima og bíður meS matinn í hvert sinn sem hann kemur of seint. ÞaS er nauðsynlegt að einlægur vilji til sain- starfs sé fyrir liendi — án hans er ekki hægt aS skapa heimili. Hjónaband meS konu, sem litur þannig augum á starf húsbóndans, mundi verSa óhamingjusamt á báðar hliðar. Það hafa verið sögð mörg fögur orð um, að ástin sé eins og blóm, sem þurfi að vernda og hlú að. ÞaS er eitthvað satt í þvi, en þaS er víst að ástin á heima í daglega lífinu og þarf þess vegna að vera sterkbyggð. Eiginkona, sem er afbrýðissöm út í starf mannsins og getur ekki þolað að eiga ekki alla athygli hans, mun ekki þola andrúmsloft- ið í heilbrigðu og venjulegu hjónabandi. ÞaS eru margir sem liafa reynt það — og séð eftir því alla ævi. ★ AUG U N Augnskugga og augnblýant er hægt að nota til þess að draga fram það, sem ósk- að er eftir, en hylja galla. Séu augun smá, er hægt að fá þau til að sýnast stærri með því að leggja augnskugga yfir allt augnlokið, alveg upp að augna- Náttkjóll og sloppur Léreftsblúnda er aftur orðin ákaflega vinsæl í náttkjóla. Þannig eru sífelldar endurlekningar í tízkunni, en þarna hef- ur liðið óvenjulega langur tími á milli, því að þetta var aðaltízkan þegar ömm- ur okkar voru ungar. Þá voru þær í öllum undirfötum úr léreflsblúndu og lélu dætur sínar ganga í hnésíðum blúndubuxum og víðu blúnduskjörti. En þetta er gleðileg endurtekning, því að blúndan er ekki aðeins falleg og kven- leg, heldur lí'ka sterk og góð í þvottum. brún. N'eðst er notaður blýantur til þess aS gera þar strik, og fallegt er aS litur- inn sé grásvartur eða dökkbrúnn og nokk- uð dekkri en skugginn. Augnhárin eru Framhald á bls. 41. VIKAN 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.