Vikan


Vikan - 17.01.1963, Síða 38

Vikan - 17.01.1963, Síða 38
R A M B L E R 33 glæsileg módel. ^Ér 6 og 8 cylindra vélar. ít Öryggisbremsur std. Sjálfstillandi bremsur. Bónun óþörf. jc Smurning óþörf 54000 km (3 ár). + Olíuskipting eftir 6500 km. Drif og gírkassi lokað. 30 Ampera Transistor rafhlaða. ^ Benzíneyðsla ca. 12 1. á 100 km. 'jlr Verksmiðjuábyrgð í 12 mánuði eða 20000 km. ★ Ábyrgð á hljóðkúti og púströri 3 ár (tæring). ★ Aluminium vél standard á 6 cyl- indra classic. ★ Rykvarinn og ryk- og vatnsþéttur í verksmiðju. ★ Nauðsynlegustu varahlutir fylgja hverjum bíl. RAMBLER CLASSIC 4-DYRA SETAN LÆKKARUM CA. 20.000 KRÓNUR VEGNA MINNI ÞYNGDAR (1140 KG. MEÐ ALUMINIUM VÉL). ÁÆTLAÐ VERÐ FRÁ U.S.A. AÐEINS CA. 240.000 KRÓNUR. - SÝNINGARBÍLAR VÆNTANLEGIR. - GETUM AFGREITT NOKKRA BÍLA MJÖG FLJÓTT. Allir varahlutir fáanlegir um hæl frá LONDON. - Nauðsynlegustu varahlutir jafnan fyrirliggjandi - REYNSLAN HÉRLENDIS MÆLIR MEÐ RAMBLER. RAMBLER- VIÐGERÐIR RAMBLER- VERKSTÆÐIÐ Hringbraut 121 Sími 10600 RAMBLER-UMBOÐH): JÓN LOFTSSON HF. HRINGBRAUT 121 - SÍMI 10600. við þessa síkátu Bandaríkjamenn, en hann var ekki vanur að gera veður út af smámunum. Þegar þær voru farnar, var sem hann hefði engan áhuga á spila- mennskunni lengur, enda fékk hann nú slæm spil, hvað eftir annað. Loks sagði hann sig úr spilinu og settist út í horn með Senftenberg skurð- lækni. Senftenberg prófessor hafði líka áhyggjur að bera; daginn áður 38 VIKAN hafði sjúklingur látizt af einföldum botnlangauppskurði í höndum hans. Þeir ræddust við um hríð eins og karlmenn einir geta ræðzt við, hver um sitt og þó í sjálfu sér um ekki neitt, sem nokkru máli skipti. Svo kom Evelyn aftur, og landsyfirrétt- ardómarinn dauðsá eftir að hafa gefið samþykki sitt til þess að hún færi þetta, því að hún var föl og tekin. En Maríanna var rjóð í vöng- um og bókstaflega geislaði orkunni út frá sér í allar áttir. Landsyfirréttardómarinn hélt heim með konu sina. Hann hafði ráðgert að taka sér far með spor- vagninum, en þegar hann sá hve þreytt Evelyn var orðin, gerði hann einu sinni undantekningu frá regl- unni og tók leigubíl. „Það hlýtur að vera hreint ekki svo lítið erfiði, að tala framandi tungu í heilt kvöld við mann, sem maður þekkir sjálfur ekki hið minnsta og getur því ekki komizt í neina snertingu við,“ sagði hann, þegar þau voru setzt inn í bílinn. Evelyn brosti dauflega, og bíllinn var ekki fyrr runninn af stað en landsyfirréttardómarinn sá þvotta- konuna enn fyrir hugskotssjónum sínum. Framhald í næsta blaði

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.