Vikan


Vikan - 13.06.1963, Side 11

Vikan - 13.06.1963, Side 11
EN LONGUNINA TIL AÐ EIGNAST ÞAU VERÐUM VIÐ AÐ BÆLA ALVEG NIÐUR“ N Við skemmtum okkur prýðilega, þegar við komum saman um hádegið og ræð- umst við, segja nunnurnar og maður á auðvelt með að trúa því. Það sýnir sig meira að segja að jafnvel hinar mörgu hænastundir þurfa ekki að vera þvingandi. Systurnar bera ekki neinn kala til lífsins utan klaustur- múranna. Þær eru kátar, reifar og innilegar í viðmóti. Þetta er sú leið, sem þær hafa valið sér. Eldhúsið er hið nýtízkulegasta með rafmagnseldavél, en ekki búið nema nauðsynlegustu þægindum. Það er þó bersýnilegt að nunnurnar fá kaffisop- ann sinn. Svarti dúkurinn sýnir að nunnuheitið sé unnið ævilangt. Þegar einhver tekur vígslu, liggur hún á gólfinu, en það er tákn þess að hún sé látin og hefji annað líf, — með upprisu sinni. Eftir það hefur hún ekkert samband við umheiminn.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.