Vikan


Vikan - 25.07.1963, Blaðsíða 21

Vikan - 25.07.1963, Blaðsíða 21
MA Ð U R er nefndur Sig- urður Karlsson, (Siggi Karlss). — Það er kannski ekki rétt að segja, að hann sé með þekktari borgurum Reykja- víkur, en hitt er óhætt að : staðhæfa, að ótrúlega margir virðast kunna á honum einhver skil. Sigurður er nefnilega æv- intýramaður og hefur lítið sézt fyrir um dagana. Hrakfallabálk- ur, mætti ef til vill segja. Fvrir nokkrum árum gekk hann um göturnar á tveim hækjum. Þá hafði hann verið á togara og slasazt. Sjómennskan var hans líf og yndi. Hann var frá vinnu um árabil. Svo kom þar, að hann gat sleppt hækjunum ■ og þá sá hann ekkert nema sjó- inn og var óðar kominn á togara . að nýju. En það gekk ekki eins vel og skyldi; þó byrjað væri á dekki, endaði hann oftast niðri í vélarrúmi. Enn var hann tæp- lega til vinnu og sá, að sjó- mennska hentaði honum ekki í . bili. Hann fór í land og byrjaði á að vinna við útstillingar í verzl- unum. Ekki það, að hann kynni neitt til þess. En hann komst fljótlega upp á lagið og hafði Frú Solvcig cr dönsk og mjög fim í fingrunum. Hún býr til „óróa“, og ýmislcga smá- hluti, sem fást í verzlunum hér. Ný uppfinning, sem SigurSur gerir sér miklar vonir með. Stóll af breytilegri breidd, sem hægt cr að taka í sundur. Bakið er fest á hann með stálörmum úr undirstöðu- grindinni. V

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.