Vikan


Vikan - 25.07.1963, Blaðsíða 24

Vikan - 25.07.1963, Blaðsíða 24
ÞAU HITTUST I ROM EFTIR JAN SPIES EGAR John lagði af stað til Rómar, ók Tom hoii- um út á flugvöllinn við London. Það váí víð- burður, að íom hefði tíma til að vefa svo lengi með hcnum, því að Tom var sífellt á ferð og flugi — en John hafði gaman af að hitta þennan gamla skólabróður sinn. Á morgnana sat Tom í þægi- legum stól á skrifstofunni, og það Var ekki fyrr en kvölda tók og neonljósin fóru að glitra á göt- um stórborgarinnar að hann vaknaði raunverulega til lífsins, Þeir áttu ekki margt sameigin- legt, en héldu samt kunnings- skapnum við. John var útlærður arkitekt. Hann hafði mikinn áhuga á :starfi 24 — VIKAN 30. tbl. s'nu og tók gjarnan að sér stór verk, þótt hahn hefði þá lítinn frítímá. Það var. því ekki ðft að hann hitti Tom og frétti af öliurrl nýju og laglegu stúlkunum, sem Tom hafði sigrað frá því að þeir sáust síðast. — Þú missir af töluverðu með því að sokkva þér svona níður í vinnuna, vár Tom vanur að segja, — Ætli ég lif-i það ekki af, svaraði John þá venjulega. Hann var ánægður með tílver- una. Einhvern tíma mundí hann kannski kvænast, en það lá ekk- ert á. Hann var ekki nema tutt- ugu og sex ára. — Þú hlýtur að vera vel séð- ur hjá fyrirtækinu, fyrst það sendir þig svona út í heim, sagði Tom yfir glösunum á flugvallar- veitingahúsinu. — Það fá flestir tækifæri til að ferðast hjá því, fyrr eða síðar, svaraði John hreínskilnislega. - Hvað áttu að gera á Ítalíu? -—: Ég á að líta á nýjar húsa- gerðír í útjaðrí Rómar, sagði hanh. Fyrirtækíð hefur tekið að sér að byggja stórt íbúðarhverfi hér í London og ... — Þú mátt ekki fara of oft út á baðströndina, tók Tom fram í fyrir honum. — Það eru allt of margar fallegar stúlkur þar — og allt of litlir sundbolir! Nú var tilkynnt í hátalaranum, að flugvélin færi að fara og Tom horfði óþolinmóður á armbands- úrið. — Þú þarft ekki að bíða eftir því að flugvélin fari, sagði John. — Þakka þér fyrir að þú ókst mér hingað úteftir. Ég skal senda þér póstkort. — Já, gerðu það, sagði Tom og kvaddi hann með handar- bandi. — Gangi þér vel ■— og gættu þín í umferðinni! John settist að á þægilegu gistihúsi nálægt strætisvagna- leiðinni, sem hann fór á hverjum degi að byggingunum, sem hann hafði komið til að athuga. Hann eyddi dögunum á húsameistara- skrifstofum eða byggingarstöðv- um og síðdegis fór hann venju- lega að skoða það sem markvert var í borginni. Stuttu eftir að hann kom til Rómar, hafði hann sent Tom

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.