Vikan


Vikan - 25.07.1963, Blaðsíða 32

Vikan - 25.07.1963, Blaðsíða 32
Kanter’s Býður yður sundbolatízku 1963. Einlita, tvílita, rósótta eða röndótta m/pilsi eða pilslausa. Ljósa liti Dökka liti Lausa hlýra eða fasta hlýra Litlar stærðir, stórar stærðir, yfirstærðir Flegið bak eða háa í bak Við kynnum nýja gúmí þráðlausa teygjuefnið „Spandex“ fislétt og fallegt — Ennfremur í Helanca efnum — Kanter‘s er kjörsundbolur allra kvenna. Veljið Kottten’s — og þér fáið þajj bezta. KoDÍen's OF SCANDINAVIA HIGH FASHION SWIMWEAR Stjörnuspáin gildir frá fimmtudegi til fimmtudags. ©Hrútsmerkið (21. marz—20. apríl): Þú færð einstakt tækifæri til að sinna verkefni sem þú hefur mikinn áhuga á. Félagar þínir munu halda einhverja keppni innbyrðis sem þú verður þátttakandi í. Einn ættingja þinna gerir þér smá miðvikudag gerist eitthvað spennandi. ©Nautsmerkið (21. apríl—21. maí): Þú átt erfiðan áfanga eftir áður en þú nærð marki þínu. Skuld sem þú ert hálf búinn að gleyma, skaltu nú greiða tafarlaust ekki hvað sízt vegna þess að þú munt brátt þurfa á hjálp viðkomandi aðila að halda. Verðu hluta af fé þínu til þess að gleðja náungann. Tvíburamerkið (22. maí—21. júní): Þú hefur verið fremur einangraður síðustu daga og er það af sjálfs þín völdum, en nú snýrðu við blaðinu og nýtur þess í ríkum m.æli að umgangast vini þína á ný. Áhrif frá Venus og lítillega frá Júpíter eru þess valdandi að ástamál þín standa mjög vel. Krabbamerkið (22. júní—23. júlí): Talaðu ekki mikið um vandamál þín meðal kunn- ingja þinna, og vandaðu vel val trúnaðarvina þinna. Áhrif stjarnanna munu hjálpa þér við að yfir- vinna áhyggjur sem koma þér persónulega við, þó ekki fjölskyldu þinni. Veldu þér vini úr Nauts- eða Bogmanns- merkinu. Ljónsmerkið (24. júlí—23. ágúst): Sjaldséðir gestir og fólk sem er í för með þeim, taka mestallan tíma þinn næstu daga. Ef til ein- hvers ósamlyndis rekur skaltu athuga ástæðurnar vel og gera þér góða grein fyrir öllu, því það verður áreiðanlega þú sem verður látinn leysa vandarm. Meyjarmerkið (24. ágúst—23. septsmbcr): Þú eyðir öllum þínum frlstundum um þessar mund- ir í þágu fjölskyldu þinnar og er þeim tíma mjög vel varið. Þú átt smá ferð fyrir höndum sem stendur í nánu sambandi við áhugamál þín, cn sem þú sinn- ir þó mjög sjaldan. Helgin verður skemmtileg. Vogarmerkið (24. september—22. okt'ber): Þú hefur nýlega séð af kunningja þinum scm þú saknar mjög, en allt bendir til þess að aðskilnað- urinn verði þó mun styttri en ráð var gert fyrir. Þú eyðir miklu af frítíma þínum í vinnu sem færlr þér drjúgar tekjur ef þú leggur alúð við hana. Drekamerkið (24. október—23. nóvember): Þú hefur óvenju mikinn frítíma eins og stendur, cg gæti það stafað af því að einhver fjölskyldumeðlim- urinn er fjarverandi. Þú tekur þér fyrir hendur eitthvað alveg nýtt og framandi scm veitir þár og þinum mikla ánægju. F'immtudagurinn verður annasamur. Bogmannsmeikið (24. nóvember—21. desember): Því miður hefur þér orðið eitthvað á og væri það eina rétta að játa místök sín og bcygja inn á rétta braut, þó þú þurfir að þvinga þig til þcss. Þú nálg- ast með seiglu takmark þitt, og því engin ástæða til annars en að líta björtum augum fram á vegirm. Geiíarinerkið (22. desember—20. janú^r): Allflest heppnast þér, sem þú leggur;, drög að um Bíi?J þetta leýti. Talaðu ekki mikið um, cjrfiðleika þina eða áhyggjur við aöra. Þér væri ef til vill nokkur þörf á að gagnrýna sjálfan þig. Þú hefur möguleika á að gera þér mat úr einhverju ssm aðrir hafa gefið upp á bátinn. Vr.insberr.mcrkið (21. janúvr—19. febrúar): Vantreystu þér ekki og taktu að þér verkefni sem býðst irman tíðar, því það mun hafa mjög þrosk- andi áhrif á þig. Ef til vill verðurðu fyrir smá von- brigðum í ástamálum, en athugirðu allar aðstæður, þá gætirðu lagt atburðina út á betri og réttmætari vcg. ©Fisk2.merkið (20. febrúar—20. marz): Það eru erilsamir dagar íramundan, hvar sem þú heldur þig og verðurðu mjög starfsamur þar sem svo margt virðist aðkallandi. Þú þarft að umgang- ast margt fólk sem þú þarft að hafa nokkur sam- skipti við, en þó ópersónuleg. Óvænt gestakoma eftir miðja viku. © L

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.