Vikan


Vikan - 25.07.1963, Blaðsíða 48

Vikan - 25.07.1963, Blaðsíða 48
Skatthol úr tekki, en um leið snyrtiborð, skrifborð og rúmgóð hirzla Þetta er HÚ SBÓND ASTÓLLINN fallegur, vandaður, þægilegur. Léttið valið, verzlið þar sem úrvalið er mest. Híbýlaprýði h.f. SIMI 38177. Útlagarnir. Frh. fyrirkomulag á þessu, eins og við mundum kalla það í auðvalds- ríkjunum." Vörðurinn kom enn. Lokavið- vörun, tilkynnti hann; loftárásin væri að hefjast. „Þér verðið að fara niður í kjallarann,“ mælti Katya og var nú aftur stutt í spuna. „Ég bíð eftir yður, ef þér viljið.“ „Nei. Nei, það eru nokkrir reikningar, sem ég verð að ljúka við. Þér skuluð ekki bíða eftir mér.“ ÞAÐ var margt um manninn og þröngt í kjallaranum. Grant varð sér úti um sæti og reyndi að láta fara eins vel um sig og föng voru á. Katya kom niður eftir stundarkorn, en settist sem fjærst honum og bersýnilega af ásettu ráði. Gnýrinn uppi yfir jókst að :sama skapi og loftárásin færðist yfir miðbik borgarinnar. Katya reyndi að koma skipulagi á hugs- anir sínar, þrátt fyrir allan hávaðann. Grant Hollis stóð í tengslum við Dmitri. Gat hún hagnýtt sér það til að komast í nánara samband við þesa úti- legumenn? Mundi hann vilja verða henni hjálplegur? Hann hafði reynt að komast í kynni við hana. En átti hún að hætta á að kynning þeirra yrði nánari, þó að það yrði til að auðvelda henni að leysa af hendi það starf, sem henni hafði verið falið? Hvernig mundu yfirvöldin líta á kunningskap þeirra? Hvaða af- stöðu mundu þau taka til vin- áttu þeirra á milli, jafnvel þótt auðsætt væri í hvaða skyni hún hefði látið til leiðast? Hún átti ekki vísa aðstoð neinna hátt- settra áhrifamanna, ef hún lenti í einhverjum vandræðum. Ekki nóg með það, heldur var hún þegar undir smásjánni. Engu að síður hafði henni verið falið sér- stakt hlutverk, sem hún hafði hingað til ekki kunnað nein ráð til að leysa af hendi eins og af henni yrði krafizt. Og eina leiðin, sem hún átti um að velja til þess að öðlast aftur traust og virðingu stjó.rnarvaldanna var að henni tækist það, sem engum öðrum hafði tekizt — að koma þessum útilegudrengjum aftur undir aga og stjórn. Og henni varð að tak- ast það áður en langt um liði, því að hún gerði sér fulla grein fyrir hvað biði hennar að öðrum kosti. Þeir í Moskvu mundu senda ann- an út af örkinni, ef hún gæti ekki tilkynnt neinn árangur. Það var óneitanlega áhætta fyrir hana að stofna til vináttu við Grant Hollis, en það var ef til vill öllu alvarlegri og bráðari hætta, sem hún hlaut að kalla yfir sig, ef hún hefðist ekki að. Hún reis úr sæti sínu, gekk yfir til Grants og spurði hvort hún mætti setjast hjá honum. HANN leit upp, starði á hana syfjulegum augum, áttaði sig ekki strax á að það var hún. Því næst rýmdi hann til fyrir henni, breiddi gæruskinnsfóðraða úlp- UNGFRU YNDISFRIÐ býður yður hið landsþekkta konfekt frá NÓA. HVAR E R ÖRKIN HANS NOA? I»að er alltaf sami leikurinn í Tidnni Ynd- isfríð okkar. Hún hefur falið örkirta hans Nóa einhvers staðar í blaðinu og heitir góðum verðlaunum handa þeim»;sem getur fundið örkina. Verfclaunin eru stór kon- fektkassi, fullur af bezta konfekti, og framleiðandlnn er auðvitað Sœlgætisgerð- in Nóio Nafn lleimili Orkin er á bls. Síðast er dregið var hlaut verðlaunin: ELÍN SÆMUNDSDÓTTIR, Skógargötu 18, Sauðárkróki. Vinninganna má vitja á skrifstofu Vikunnar. — VIKAN 30. tbl.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.