Vikan


Vikan - 03.10.1963, Blaðsíða 2

Vikan - 03.10.1963, Blaðsíða 2
í fullri alvöru: NÝTl FRÁ GEFJUN! TE RYLEN E-TWEEDJAKKAR 6 TÍZKULITIR 30 % TERYLENE 65 % ULL 5 % MOHAIR GEFJUN-IÐUNN MJ 0 LKU R- HYRNURNAR Einn er sá hlutur, sem allt hefur á hornum sér, og af eðli- legum ástæðum, sem sé að horn- in á þessum hlut eru ávallt út í allar áttir, öllum til ama og and- styggðar. Ég á við það furðulega fyrirbæri, sem íslenzk kúamjólk er seld í og almennt kallað hyrn- ur. Nafnið er það bezta við hlut- inn, því það lýsir honum vel. Að öðru leyti er hluturinn til fárra nota hæfur, og líklega sízt til þess, er skyldi, að geyma 5 hon- um mjólk. Þetta er viðurkennd staðreynd, sem húsmæður vita um og viðurkenna. Staðfestingu á því er auðvelt að fá, með því að horfa á konurnar kaupa mjólk í sjálfsafgreiðslu-mjó'kur- verziununum. Þær beygja sig yfir hyrnugrindurnar. þukla og þreifa á hverri hyrnu, taka þær upp og skoða undir þær, strjúka þær um samskeyti, og setja upp vantrúarsvip þegar þær halda að nú hafi þær loks klófest eina, sem ekki lekur. Enda hafa þær ekki gert. það. Það kemur í ljós, þegar þær koma heim. Það var sagt í upphafi hyrn- anna, að þær mundu ekki leka, og jafnvel þola vel að detta í gólfið. Hvorugt er rétt. Þeim var talið það til gildis, hvernig lagið á þeim væri, því að svo gott væri að stafla þeim eða koma fyrir í sKap. Það er ekki heldur rétt, því óhöndugri hlut og fyrirferðarmeiri miðað við innihald, er vart hægt að finna. í upphafi var sagt að útlit þeirra væri aðeins til bráða- birgða. Þetta mynztur hafði af tilviljun verið til hjá verksmiðj- unni, en enginn tími unnizt til að láta teikna fallegra mynztur. Þetta var heldur ekki rétt, því að ennþá fær maður höfuðverk bara af því að horfa á þessi ó- freskjulegu ílát. Það hefur komið í ljós, að inni- hald hyrnanna er misjafnlega mikið og misjafnlega þungt. Það gæti verið tilviljun eða bilun að kenna, en þá ætti það líka ekki að vera jafn algengt og verið hefur. Það hefur lika komið í ljós að innihald hyrnanna er ekki ætíð sú Framhald á bls. 54 2 — VIKAN 40. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað: 40. Tölublað (03.10.1963)
https://timarit.is/issue/298557

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

40. Tölublað (03.10.1963)

Aðgerðir: