Vikan


Vikan - 03.10.1963, Blaðsíða 38

Vikan - 03.10.1963, Blaðsíða 38
 St r* Mikiö skratti kippir það í, maÖurl eins niálamyndaatriði til þess að reyna að græða á okkur. Þa'ð getur verið, að ég fari i kvik- myndir seinna. En i'yrst ætla ég að lialda áfram að vera módel, þvi það gefur góðar tekjur. Ég ætla að byrja á þvi að verða efnalega óháð og sjálfstæð. Þá reyni ég ef til vill fyrir mér i kvikmyndum, en fyrr þýðir það ekki. Maður verður að geta látið þessa herra skilja, að mað- ur sé ekkert upp á þá kominn, að minnsta kosti ekki fjárhags- lega. Og svo verð ég að byrja á þvi að læra eitthvað. Það hefði getað orðið dýrt spaug fyrir mig að koma fram í þessari kvikmynd óundirbúin. Það gat haft slæm áhrif fyrir seinni tímann, ef illa tækist til. Þessvegna sleppti ég því. •— Guðrún Bjarnadóttir var á hraðri ferð. Hún hafði aðeins fárra daga viðdvöl og nú er hún löngu komin í tízkuhúsin og gengur þar um eins og drottn- ing með dýra módelklæðnaði, meðan ljósmyndarar láta bloss- unum rigna yfir hana. FEGURÐARDROTTN- ING HEIMSINS. Framhald af bls. 29. liagnað af sölu á myndum af fegurðardrottningu heimsins til blaða um alla Evrópu. Þeir vildu fá að koma inn og taka meira af myndum þar, en þá varð Guðrún ákveðin á svipinn. Hún sagði þeim, að það gæti því miður ekki orðið meira. Þeir hefðu engin boð gert á undan sér. Auk þess væru hér komnir menn frá íslenzku hlaði. Þá öxluðu Sviar sín skinn og fóru við sv.o búið. Guðrún bauð okkur i bæinn. Hún var i grænum módelkjól frá Chardin í París, með al- veg ómálaðar varir og ekki einu sinni púðruð. Hún sagðist alls ekki mála sig neitt, nema ei- lítið kringum augun fyrir myndatökur. — Mér sýnist ung- ar stúlkur hér á íslandi mála sig allt of mikið, sagði Guðrún, — erlendis er það búið að vera að kvenfólk og þá alveg sér- staklega ungar stúlkur máli sig svona mikið. -— Hún lét hárið fajla slétt nið- ur með hliðunum og það skipti sér í miðju. Hún sagði: -— Fólki fannst óskaplegt að sjá þetta, þegar ég kom frá Ameríku. Að ég skyldi ekki einu sinni setja í mig, áður en ég kom lieim. Ég setti ekki einu sinni í hár- ið fyrir keppnina, nema örlitið allra neðst til að halda þvi út. Túberingar eru ekki i tízku leng- ur og hver vill ekki fylgja tizk- unni. -—• Litla systir, sem bara er fimmtán ára, sat hjá og hlustaði hugfangin á stóru systur segja frá allskonar hlutum úti í þeim stóra heimi. Úti í New York og Paris, þar sem fallegt kven- fólk verður að liafa bein í nef- inu og góða greind til þess að halda virðingu sinni. — Það var ógurlegt hneyksli, að ég skyldi neita hnattferðinni, sagði Guðrún, þeir héldu vist, að ég væri eitthvað skrýtin. En ég fór að kynna mér, hvernig ferða- lagið ætti að vera og m. a. átt- um við að koma fram á nætur- klúbbum i ýmsum borgum, þar sem við yrðum á ferðinni. Ég sagði þeim aðeins, að ég væri enginn annars flokks skemmti- Jiraftur. Þetta ferðalag var ekki á vegum fegurðarsamkeppninn- ar, heldur er það einstaklingur, sem fær að bjóða stúlkunum þetta. Hann var ósköp elskulegur maður, en þetta var bara ekki neitt fyrir mig. — Og svo var það kvikmynd- in, þú neitaðir líka að leika í henni. — Já og það var auðvitað eitt hneyksli. Ég átti auðvitað að þiggja þetta eins og liinar og vera glöð og ánægð. En ég get sagt ykkur, að þessi kvik- mynd var ekki neitt neitt, að- VIÐ GETUM BARA SKILIÐ. Framhald af bls. 24. likjast henni, verða útundan. Það liggur eklíi í þvi, að nýja konan sé slæm, heldur finnur hún að hún er ekki eina konan í lífi mannsins, veit að minningar úr fortíðinni eru lifandi og verða aldrei afmáðar. Nei, skilnaður er eklci auðveld lausn. Það má segja, að hann leysi mestu vandamálin þá stundina, en veldur því meiri vandræðum seinna. En allt of margir aðhyllast þá útbreiddu skoðun, að misheppn- uðu lijónabandi sé ekki liægt að bjarga við. Margir vilja heldur ekki leggja á sig þá vinnu og það erfiði, sem er þvi samfara, að finna aðrar leiðir en skilnað. Því aðrar leiðir eru til — og þær liggja að því að endurvekja gagnkvæmt traust og trúnað og skapa nýjan samverugrundvöll. Áður en sú leið hefur verið reynd, er ekki hægt að afsaka skilnað. En slíkt endursköpunarstarf verður ekki gert á einum degi. að verður heldur ekki gert af aðeins- öðrum aðilanum, jafnvel ekki aðeins af þeim tveim, sem j>ar eiga hlut að máli. Stundum verður að fá srnið til að opna lás, sem farið hefur í baklás. Þannig er því oft farið um hjóna- bandið. En það er ekki þar með sagt, að skilnaður sé alltaf röng leið. Það eru til þau hjónabandsvand- ræði, sem ekki verða leyst með öðru. En að skilnaður sé auð- veld lausn — það er misskilning- ur, og það, að það sé auðveld- asta lausn, sem fyrir hendi er, það er hugarburður, sem reynsl- an er ekki lengi að afsanna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.