Vikan


Vikan - 03.10.1963, Blaðsíða 16

Vikan - 03.10.1963, Blaðsíða 16
EFTIR BARÚN SADIO GARAVINI Dl TURNO Ég vissi ekki fyrr til en fjórar mannverur, naktar og sVipljótar, birtust skammt frá mér, með harðspennta boga í höndum og langar örvar á streng, sem þær miðuðu á mig. Ég vissi það og fullvel, að örvaroddunum liafði verið difið í eitur, sem lamaði mann eða livaða lifandi skepnu, sem var, til bana á svipstundu, ef oddurinn gekk inn úr hörindinu. En þó að verur þessar væru að vísu svo nauðaljótar og illilegar, að þær minntu einna heízt á ferlegar myndir af vítis- púkum og forynjum, þá voru þær af mannlegu eðli engu að síður. Og þegar fund- um okkar bar þarna saman, var ég þannig á vegi staddur, að það vakti fyrst og fremst fögnuð með mér að mæta mönnum, liversu grimmúðlegir og svarnir óvinir, sem þeir kunnu að vera. Það kom lika hrátt á daginn, að þessir náungar voru fyrstu mennirnir af Taurepan-kynþættinum, sem ég' hitti. Þrátt fyrir áhyggjur minar og kvíða, var ég þvi ánægður yfir því að hafa loks náð takmarki mínu. Þetta hafði sannarlega verið langt: og erfitt ferðalag. í raun- inni hófst það, þegar hvirfilhylur lagði í rústir bændabýli mitt í Yenezuela, og ég var tilneyddur að selja jörðina og fara á fiakk. Einhverra hluta vegna, sem ég gat alls ekki gert mér grein fyrir, lagði ég leið mína fyrst til Caracas, en þar hitti ég gamlan kunningja, Felix nokkurn Cordona. Fundum okkar bar saman á knæpu, og Cordona var að sjálfsögðu við skál, og við raunar báðir. 1 Það var þá, sem hann sagði mér af Taurepan-Indíánunum og Mundo, ættar- höfðingja þeirra. Og hann sagði mér að elfur nokkur rynni um yfirráðasvæði þeirra, og var það undarlegt við hana, að botn hennar mátti að heita þakinn demöntum, sagði hann. Og þetta varð svo til þess, að ég lagði af stað, og hafði ekki önnur skilríki meðferðis en tvær ljósmyndir, og var önnur þeirra af þeim, Mundo, höfðingjanum og Cordona, ])ar sem þeir stóðu hlið við hlið, og átti hún að dugaf mér sem kynning og meðmæli við þann volduga mann, liöfð- ingjann. Annars hafði Cordona þagað vandlega yfir þessu með demantana. Það voru líka sárafáir, sem yfirleitt höfðu hugmynd um þennan kynþátt, enda var mjög örðugt að komast ])angað, sem hann hann liafði aðsetur sitt. Nokkrir Camaragato-Indíáanar éÉmmmrnárn : , . 16 — VIKAN 40- tbl-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.