Vikan


Vikan - 03.10.1963, Blaðsíða 7

Vikan - 03.10.1963, Blaðsíða 7
GREIN: GUÐBRANDUR GÍSLASON LJÓSM: KRIST«JÁN MAGNÚSSON íslendingar séum ragari en aðr- ir menn. Eða hafi ekki þann neista í blóðinu, sem gerir manni kleift að c^repa and- stæðing sinn á réttu augnabliki eða vera drepinn sjálfur. Við áttum okkar gullöld á þessu sviði rétt eins og liver önnur þjóð. Þetta eru staðreyndir hverjum íslendingi kunnar. Við höfum átt menn svo hrausta, að heilar hjarðir ó- vina unnu ekki á þeim. Það var sótt að þeim úr öllum átt- um, ofan frá og neðan frá og allt kom fyrir ekki. Sennilega hefðu þessar hetjur okkar aldr- ei gefið upp öndina, ef ekki hefðu fláráðar konur neitað þeim um lokka úr höddum sínum, eða tré brotnað, þegar verst gegndi. En engum er það nóg, að vera aðeins hraustur. Það þarf líka að hafa vit í kollinum. Það er vitið í kollinum, sem gerir það að verkum, að engir menn eru þjálfaðir í að drepa aðra menn á íslandi i dag. Slikt hefur ekki tilgang fyrir olckur. Samt eigum við vísi að lier. Flugher og flota. Flota, sem er litlu hraðskreiðari en togarar frá Grimsby eða Hull, skýtur oftast púðurskotum, en getur Þannig er útsýniS, þegar Sif flaug vestur meS fjörSunum. Þetta er nyrzt á VestfjarSa-kjálk- anum. Næst cr Straumnesfjall og uppi á því má grelna hús stöSvarinnar. Lengra er Hvesta og Kögur. Vestfirzku fjöllin verSa hrlkaleg, þegar flogiS er nærri þeim. Hér hefur veriS flogiS mjög nærri Straumnesfjalli. Þar er hrött skriSa í sjó fram. Þetta er skipstjórinn á landhelgisgæzluvélinni Sif. Hann heitir GarSar Pálsson og er hér aS gera staSarákvörSun meS sextant. ii f 5 )
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.