Vikan - 10.10.1963, Blaðsíða 3
IÞESSARIVIKU
: iöítgefaiidi Hilmir h. í.
Ritstjóri: (
GísM Signrðssön (ánm.).
Aufflýsingastjóri:
Jóna Sigarjonstióttir.
Blaðamenn:
'ötfffmtíBdnr Karisson og
Sigurðar llróiííar.
Útiitstcikning:
Snörri Friðriksson.
RLtstjórn og aúglýsingar: Skipholt 33.
Símar: 35320, 35321, 35322, 35323.
Pósthólf 149. Áígreiðsla og dreifingr
Blaðadreifing, Laugavegi 133, sími
36720. Droifingarst,ióri Óskar Karlsson,
Verð i lausasölu kr. 20. Áskriftarverð
er 250 kr, ársþriðjungslega, greiðist
íyrirfram. Prentun Hilmir h. 1 Mynda-
'mót: Rafgraf h. £
Dagbók frá Rússlandi.
iKAm
NÆSTA BLAÐI
FYRSTU BÍLARNIR Á RÚNTINUM. Guð-
laugur Jónsson, rannsóknarlögreglumaður,
skrifar grein um fyrstu bílana á götum
Reykjavíkur og ævintýralegar ferðir, sem
farnar voru á Gamla Ford og Overlandbílum
austur fyrir fjall. í tilefni þessa er forsiðu-
mynd: Lífið á rúntinum annó 1963. Teikning
eftir Baltasar.
NÓTT í BYZANTISKU HÖLLINNI. Smásaga
eftir Ray Russell um einn af þessum gömlu
þjónum, sem björguðu öllu á laun, þegar
niMlin komust í sjálfheldu.
AXLAR-BJORN. Grein um
Björn í Öxl og afbrot hans.
morðingjann
KARLMENNSKURAUN. Smásaga um gelgju-
skeiðsungling, sem var ástfanginn í fullorð-
inni stúlku.
ÞAÐ STÓB Á GLUGGUNUM í SEX VIKUR.
Við höldum áfram með „hús frá grunni" og
segjum frá þvf sem gerzt hefur siðan síðast.
TILHUGALÍF EFTIR KRISTMANN. Það er
s.jönneli kafli sögunnar.
Greinarflokkur úr frumskógum Suður-Ame-
ríku. Hann heitir DEMANTAR í PARADÍS
og það er þriðji hlutinn, sem hér birtlst
Biðröðin við grafhýsi Lenins er löng og
og gcngur hægt. Það er kaldur og grár vetur. Má
ég millireykja hjá þér, félagi, segja
menn, þegar þá vantar eld. Til-
finningahiti, sorg gamallar konu, elskendur á
strætóbiðstöð i rigningu. Og margt fleira. Eyvindur
Erlendsson hefur skrifað dagbók i Moskvu
og Vikan birtir blöð úr henni.
VAR ISLAND FULLBYGGT
ÞEGAR LANDNÁMSMENN KOMU?
Benedikt Gíslason frá Hofteigi skrifar grein og rökstyður það, að Iíklegt sé að Norðmenn
hafi ekki komið að tómum kofunum hér. Benedikt hefur rannsakað þetta mál gaumgæfilega
og er ótrúlega fundvís á atriði í Landnámu og íslendingabók, sem benda til þessa.
Cadillac árgerð 1948.
Hvernig verður fátækum Indí-
ánum í fjallaþorpi í Mexico við, þegar einn
þeirra auðgast skyndilega: Eignast lúxusbíl. Hann
er tæpast lcngur einn af þeim. Bráð-
skemmtileg og snjöll saga.
Hangið og stollað.
Jú, meira að segja hringflug í bólu. Ragnar
Lárusson hefur brugðið sér í svifflugu og segir frá
þvi sem fyrir augu bar.
Frásögn, teiningar eftir greinarhöfundinn og
ljósmyndir.
FORSÍÐAN
Nú er október að byrja ög þar með hef ja flestir skólar
göngu sína. Þar safnast saman að vanda f jöldi fagurra
meyja, sem eiga Hfið fyrir sér. Þessi, sem þið sjáið
á forsíðumyndinni er ein úr þeirra hópi, ákveðin í því að læra eitthvað og njóta
lífsins um leið, ná prófi í vor, en lengra nær áætlunin ekki.
VIKAN 41. tbl. —