Vikan


Vikan - 30.01.1964, Side 24

Vikan - 30.01.1964, Side 24
4 AIIGII Efftír GK. að kom til orða á ritstjórn Vilcunnar, fyrir skönnnu, þeg- ar gosið við Vest- mannaeyjar var nýbyrjað, að fá fallega forsíðumynd af gosinu. Baltasar teikn- ari hlustaði á, og spurði livort liann ætti ekki að teikna inynd af manni í bát, rctt hjá gosinu, sem væri að draga sóðinn fisk úr sjónum. „Og livernig ætlar þú að sýna það á teikningunni, að fiskurinn sé soðinn?“ spurði einhver. „Það er enginn vandi,“ svaraði Baltasar. „Ég læt bara vera kartöflur með honum., Fyrirtæki hár í bænum heíur stundum átt það til að senda whiskyflösku til beztu viðskipta- vlnanna um jólin, og á helztu merkisdögum þeirra. Fyrir nokkru barst þeim þetta bréf: „Kæri herra forstióri! Konan mín og tengdamóðir, sem báðar eru góðtemplarar, eru farn- ar að sofa, svo ég vil leyfa mér að nota tækifærið til að þakka yður fyrir whiskyflöskuna, sem þér senduð mér um daginn. Hún stendur einmitt fyrir framan mig á borðinu hérna, ásamt sódavatni. Mér var nefnilega sagt, að whisky og sódi væri ágætis blanda, og þar sem tengdamóðir mín hefir nú ákveðið að dvelja hjá okkur í mánuð í viðbót, en hún á heima á Hornafirði, þá ákvað ég að reyna þessa fyrirtaksblöndu, með whisky- inu, sem þér senduð mér, kæri forstjóri. Er það kannske merki þess, að ég sé ekki góður tengda- sonur og eiginmaður? Nei, alls ekki. Ég ætla að fá mér annan í viðbót. Ég segi, að ég sé góður tengdasonur og góður eiginmaður og gestrisinn við mömmu konunn- ar minnar. Samvizka mín er snjó- hvít og ég er að hugsa um að fá mér einn í viðbót. Ég ætla að fá mér annan. Ég fékk mér annan. Og ég ragmana alla að sanna fyrir mér aö ég sé ekki góður húsbóndi á mínu heimili. Ég ætla að fá mér einn í viðbót, og vita hvort ég er ekki á sömu skoðun. Jú, ég er á sömu 3koðun. Ég err vis um að /g er g-ður husb9ndi (g smvisku- smur £g heiðrlegi/2 m7 >/4 og ald&2i grt ?3im neitttt t)l fja7dn3 með þð brnivnð er fint og takk yðr fr-% Jon Pethssn. Þaff bar til tíðinda í Bras- ilíu fyrir skömmu, að bóndi einn að nafni Osório Fern- andes fór á markaðinn í þcrp- inu, þar sam hann bjó, og hafði með sér asna sinn, sem hana kallaði Pelé. Á meðan þeir stóðu þar við, kom Iítiir piltur til þeirra og fór að stríða asnanum og: kvelja hann með spýtu, og Pclé reyndi að ver.'a sig eftir bezíu getu, og sparkaði í strákinn. Höggið kom á höf- uðið og drengurinn lézt nokkru síðar. Lögreglustjórinn í þarpinu, Emiliano Goncalves, lét þegar taka bóndann fastan, en Fern- andes grét svo óskaplega í fangelsinu, að Löyreglustjór- inn skipti um skcðun og sleppti honum, en lét SJtja asnann inn í staðinn, og ákærði hann fyrir morð. Fernandes varð illur, cg ásakaði lögreglustjórann fyrir að vera á móti öllum ösnum, síðan hann hefði einhvern- tíma skillið dyrnar að lög- reglustöðinn eftir cpnar, og asii liafði gengið þangað inn og étið alla pappíra, sem hann fann á bcrðinu, þar innifalið giftin-;arvcttorð lögreglustjór- ans. En Goncalves var þrár og hélt asnanum föngnum, jafn- vel þótt bcndinn segði hann hafa sparkað til að verja sig. Mánuðir liðu, og fangarnir, sem voru inni með asnanum, kvörtuðu sáran yfir lyktinni cg hávaðanum. þcgar asuinn rumdi allla nóttina. Kokkur- inn varð að elda sérsíakan mat handa asnanum, cg fanv- elsisstjórinn, sem varð að hreinsa klefann hans, hótaði að fara í verkfall ef hann fengi ekki aukagreiðslu fyrir það. En loks lauk þessu vand- ræða ástandi, þegar stjórnin í Salvador heyrði um málið, og öryggismálaráðherrann sendi I/ögreglustjóranum skeyti, þar sem hann sagði að „asninn hefði tekið út sína hegningu“ og skipaði að láta hann lausan, — jafnvel þótt rannsókn hefði aldrei farið fram, né dómur verið upp kveðinn. Mér er sagt að þessi sé dagsjnn, en ekki vil ég samt leggja hausinn að veði. Þaö varð árekstur milli tveggja bíla uppi í Mosfellssveit. Annar bíllinn var vörubíll úr Reykjavík, cn hitt var jeppi ofan úr sveit. Eilstjórinn var einn í vörubílnum og fullorðinn bóndi einn með jeppann. Hvorugur meiddi sig, cn jeppinn skemmdist töluvert. Bílstjórarnir fóru báoir út, cg vörubílstjórinn œtlaði að fara að skammast, þegar bóndinn dró fulla brennivínsflösku út úr jepp- anum, opnaði hana og rctti hin- um. ,,Við skulam ekki vera með nein láeti kunningi", sagði hann. „Fáðu þér hérna einn góðan, og við skulum ræða málið í bróðerni". Vörubílstjórinn brá fiöskunni að munninum og teygaði drjúgan til að stilla taugarnar. Svo rétti hann bóndanum flöskuna, en hann skrúfaði tappann á og setti hana aftur inn 1 bílinn. „Ætlar þú ckki líka að fá þér sjúss?" spuröi vörub'lstjórinn. „O-nei. Ég held ekki. Ekki fyrr en lögreglan er búin að koma og rannsaka málið* . Jói liasi var í millilanda- siglingum um tíma, og einu sinni, þegar liann kom lieim, eftir að liafa verið fjarverandi í rúmt ár, má segja að hann Iiafi orðið hissa, þegar konan lians var með nýfætt harn. Hann fór að spyrja hána: „Var það Pétur inilsa?“ en hún svaraði neitandi. „Var það Gúndi Gæi?“ Hún hristi Iiöfuðið. „Var það Stcini Stútur?“ spurði hann. „Getur ekki verið að ég eigi einliverja kunningja sjálf ?“ Bóndi fyrir austan kom með jeppann sinn á verkstæðið í þorp- inu. Vélin var úrbrædd. Hann kom að tali við verkstæðisformanninn og sagði honum hvernig komið var. „Úrbræddur?" spurði verkstæðis- formaðurinn. „Já. Það lítur út fyrir það." „Hvernig skeði það?“ „Strákurinn, sem er hjá mér í sumar, gleymdi að setja á hann olíu". „Er það sá saml, sem barnaði stelpuna mína?‘ „Já, það er víst“. „Melri andskotans klaufinn, þessi drengur". 24 — VIKAN 5. tbl.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.