Vikan


Vikan - 02.04.1964, Blaðsíða 9

Vikan - 02.04.1964, Blaðsíða 9
— London Airport.... ÞaÖ er öll staöfestingin, þvi að nú veltur á sekúndum, og flugstjórinn beinir þotunni stöðugt og örugglega nið- ur á við. Aðstoðarflugmaðurinn hefur nánar gætur á hæðarmælinum á milli þess að liann starir ofan í þokuþykkn- ið í von um að koma auga á hin sterku lendingarljós, sem vænta má að bjóði þá velkomna á liverju andartaki. Hæð- armælirinn snýst, fimm hundruð fet, þrjú hundruð fet, tvö hundruð og fimm- tíu fet. Ef lendingarljósin sjást ekki í þessari andi-á, verður flugstjórinn að grípa til þotuhreyflanna og heina flug- vélinni aftur upp á við, upp í þokuna, því að lægra en tvö liundruð fet má ekki fara, sjáist ekki lendingarljósin. í sömu svifum sézt þokudeyfður bjarmi af ljósum fram undan, báðum megin við lendingarbrautina, og aðstoðarflug- maðurinn lmyppir í flugstjórann, sem þarf nú ekki að hafa augun fest á blind- flugstækjunum lengur. Hann tilkynnir i hljóðnemann: — London Approach — 502 -— Lights in siglit — visual ■— over. . . . — Boac 502 — Roger — contact London Tower 118,1 — over. . . . Farþegaþotan er nú lcomin niður úr skýjaþykkninu og þokunni og ber nú yfir aðflugsljósin, sem beina henni á lendingarbrautina. Flugstjórinn getur slakað eilítið af, og fylgist nú ýmist með aðflugsljósaröðinni eða stjórntækjun- Þýðingarmikil ráðstefna. Upphal' þessarar ævintýralegu öryggisþjónustu má telja að hafi orðið í septembermánuði, árið 1944. Þá — þegar hið blóðuga umrót siðari heims- styrjaldarinnar geysaði í ahnætti sínu — buðu Bandaríkin stjórnum ríkja Bandamanna og hlut- lausra rikja þátttöku i flugmálaráðstefnu í Chicagó þann 1. nóvember. Ekki fæi’ri en 54 rilci þágu um. Að fáum sekúndum liðnum getur hann lent þotunni „eftir auganu“. Aðstoðarflugmaðurinn stillir á aðra radíótíðni og kallar flugturninn: — London Tower — 502 — on sliort final -— over.... — 502 — London Tower — you are cleared to land — surface wind 280 degrees 12 knots — over.... Þetta var síðasta lendingarleiðbeiningin. Ef of hvasst hefði verið til lendingar eða eittlivað annað verið til fyrirstöðu, mundu starfsmennirnir í flugturninum þegar liafa gert viðvart. Sérhvert flugfélag setur strangar öryggiskröfur varðandi lendingarskilyrði, sem flugstjórinn leyfir sér ekki að brjóta nema í ýtrustu neyð; hann ber þvi mjög milda ábyrgð, bæði gagnvart farþegunum og flugfélaginu. Um leið og hjólin snerta brautina, setur aðstoðarflugmaðurinn sig í samband við enn einn flokk öryggisstarfsmanna, London Ground Control, eða „brautareftirlitið“, sem stjórnar akstrinum inn brautina og „leggur“ þotunni. Þotan rennur nú liægt í áttina að stæðinu, og aðstoðarflugmaðurinn lýkur samtalinu: - London Radio — Boac 502 — on ground London Airport at 1337 — over. . . . — 502 London Radio — „fair to fine“ — will send message. . . . Þessi öryggis tilkynning flýgur á sekúnduvængj- um radiósendinganna yfir Norðursjóinn til flug- umferðarstjórnanna á Sola og Fornebu. Boac 502 lent heilu og höldnu kl. 1337. <5 Helztu tækniatriðin í sambandi við flugum- ferðarstjórnina: I) Flugvél búin til flug- taks. 2) Flugbrautin. 3) Brautarljós. 4) Lýsandi vindáttarvísir. 5) Vind- áttarvísir til fjarskipta- sendinga. 6) Flugumferð- arstjóri í flugturninum. 7) Tíðniskiptaborð í sam- bandi við radíóeftirlit. 8) Veðurfræðileg tæki. 9) Flugtaksmerki, Ijós eða radíó. 10) Mælaborð fyrir flugvallarljósin. II) Aðflugsstefnuvísir. 12) Radareftirlit með um- sjónarsvæðinu. 13) Svæð- isumsjón. 14) Leiðartafla til yfirlits varðandi flug- umferðina. 15) Leiðar- ákvörðunarborð. 16) Veð- urþjónusta. 17) og 18) Veðurkort. 19) Flugstjórn- arskrifstofa. 20) Sam- bandsmiðstöð. Fjar- skiptamiðstöð. << Úr flugturninum í Reykjavík sést vel yfir allan völlinn. Hér leiðbeina umferðarstjórar flugvél, sem er að lenda. Framhald á bls. 29. VIKAN 14, tbl. — í)

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.