Vikan


Vikan - 02.04.1964, Blaðsíða 6

Vikan - 02.04.1964, Blaðsíða 6
. n i| 11 iijWJl W Jn \ ■ JinpPMlitr BffHBMIgfiBg mm\\\ -£> Flugumferðastjórnin sendir flugmönn- unum síffustu öryggisskipunina. ■O Úr flustjórnarmiffstöff — þaffan er flugumferffinni stjórnaff með fjarskiptum. -O- GCA-flugumferðarstjórinn fylgist meff stöffu flug- vélarinnar, bæffi í hæð og frá hliff, á tveim radar- skyggnum. Ef þú ert lífhræddur, þá skaltu búa í flugvél, því það er líklega öruggasti staðurinn „á jörð- inni“. Flugslys eru tiltölulega fágætustu slysin, miðað við farþega- og flugvélafjölda, og alltaf er öryggið að aukast. Slraumlínudreginn skrokkur risa- þotunnar æðir kyrrum vængjum i stefnu á London. Farþegarnir sitja ró- legir og öruggir í loftþrýstitempruSum salarkynnunum, sem eru hin glæsileg- ustu og öllum þægindum búin. Ein- staka verður litið út um gluggana, sem lielzt minna á lítil kýraugu á skipssúð, en sjá einungis hinar furðulegu, sól- gullnu skýjamyndir. Enda ekki að undra, því að risa]>olan flýgur í 35.000 feta hæð, hátt ofar allri ókyrrð af völd- um loftstrauma í nánd við jörðu. Og nú sést óljóst móta fyrir strönd Eng- lands langt framundan, undir skýja- þykkninu. Áhöfnin frammi í stjórnklefanum á nú annriki fyrir liöndum. Nú verða piltarnir að húa allt undir „let down“ — öryggisathöfnina, sem tryggir að þotan lendi lieilu og höldnu með far- þegana á flugvellinum. Flugstjórinn er að ljúka úr kaffihollanum, áður en hann fer að einbeita sér að viðfangs- efninu, sem bíður hans. Aðstoðarflug- maðurinn tekur til við „skrifstofustörf- in“ — dregur leiðarbókina upp úr tösk- unni og flettir upp uppdrættinum sem sýnir aðflugið að flugvellinum við Lundúnir. Uppdráttur þessi sýnir allar flugleiðir nákvæmlega, og þar er að finna allar upplýsingar um rafeinda- tæknilega aðstoð flugturnsins við flug- stjórnina, tíðni og „bið“-svæði — fast- — VIKAN 14. tbl. 6

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.