Vikan


Vikan - 02.04.1964, Blaðsíða 30

Vikan - 02.04.1964, Blaðsíða 30
með þarf. Fyrir það verður raf- eindatæknin að gegna hlutverki þess að‘ æ meira leyti, bæði í stjórnklefum flugvélanna og í flugumferðarstjórnarstöðvunum á jörðu niðri. Einungis með þessu móti hefur tekizt að viðhalda nauðsynlegu flugumferðaöryggi, þrátt fyrir sívaxandi flughraða og síaukna umferð á öllum flugleið- um. Þrátt fyrir það, að hér á ís- langt suður og norSur fyrir ís- land. Þessi yfirumsjón er alger- lega einráð um allt flug á þessu svæSi, og allar flugvélar, sem um svæSið fljúga — hvort sem það eru þotur eða skríifuvélar, farþegavélar eða hernaðarvélar •— lúta Iþessari stjórn. Þetta er auðvitað af öryggisástæðum, þvi að nauðsynlegt er að allar upp- lýsingar um flug á svæðinu séu samankomnar einhvers staðar á stjórinn hefur ætið fyrir framan sig, og jafnframt er allt slíkt sam- tal tekið á segulbönd, þar sem nákvæm tímamörk koma jafn- framt fram. Flugumferðarstjór- inn Iiagræðir samkvæmt þessum upplýsingum öllum flugvélum á svæðinu, þannig að umferðin verði sem hagkvæmust og örugg- ust fyrir alla aðila, og spilar í raun og veru með vélarnar á svipaðan hátt og góður skákmað- Keflavíkurflugvelli, en þaS þýðir það að einhver grunsamlegur hlutur hafSi sést á lofti, sem þurfti að rannsaka þegar i stað og e. t. v. eyðileggja. Þegar fyrir- skipaS er „Red scramble“, þá segja herreglurnar svo fyrir, að þota skuli vera komin á loft inn- an tveggja mínútna frá því að merkið er gefið. En jafnvel þessar herreglur lúta yfirstjórn flugumferðar- BRIDGESTONE BRIDGESTONE MEST SELDU HJÓLBARÐAR Á ÍSLANDI UM BOÐS- & HEILDVERZLUN LAUGAVEGI 178 SÍMI 36840 landi eru þotur ennþá ekki komn- ar i almenna notkun, þá eru hér öll tæki til aðstoðar við slika lendingu, enda hafa þotur setzt á flugvöllinn í Reykjavik og í Keflavík eru þær í meirihluta. Hvort sem um þotur er að ræða, eða venjulegar skrúfuvélar, þarf sams konar undirbúning undir- lendingu, sams konar aðstoð frá flugturninum og sams konar eftir- lit með fluginu, sem framkvæmt er frá flugturninum. Flugstjórnin i Reykjavík hefur yfirumsjón með öllu flugi, sem fram fer á geysistóru svæði milli Evrópu og Bandarikjanna, og sama stað, þar sem hægt er að hafa glögga yfirsýn yfir allar flughreyfingar á svæðinu og stjórna samkvæmt því. í flugturninum í Reykjavílc eru mjöíg fullkomin tæki til fjarskipta við fjarlæga staði og flugvélar á stóru svæði. Þangað streyma stanzlaust upplýsingar um stöðu allra flugvéla, sem um svæðið fara, hvar þær séu staddar, hvert þær ætli og hver flugáætlunin sé næsta klukkutímann, í hvaða hæð þær fljúgi og með hvaða hraða o. s. frv. Allar þessar upp- lýsingar eru siðan færðar inn á sérstaka miða, sem flugumferðar- ur með mefln sína á taflborði. Mismunurinn er einungis sá, að flugumferðarstjórinn vinnur alltaf sina skák. Svo strangar reglur gilda um umferðarstjórnina á þessu svæði, að jafnvel þótt grunsamleg „óvinaflugvél sjáist á lofti i rad- artækjum bandaríska hersins ein- hvers staðar á svæðinn, og þeir telji að nauðsynlegt sé að rann- saka hana, þá verða þeir fyrst að biðja um leyfi frá flugturnin- um í Reykjavik. Ég hefi sjálfur verið vitni að svokölluðu „Red scramble“ frá stjórnarinnar, og fyrst er þvi að fá leyfi hennar til þess að fyrir- skipa þessa framkvæmd. Þegar ég sá til, hafði flugum- ferðarstjórinn gefið leyfið innan tuttugu sekúndna, og þotan tók sig á loft þegar i stað. Það er mjög oft, að sekúndur — eða jafnvel brot úr sekúndum — geta skipt miklu máli, — í samskiptum flugvéla og flugum- ferðarstjórnarinnar í Reykjavík, jafnvel þótt ekki sé ávallt um þot- ur að ræða. En öryggið er fyrir öllu, og í raun og veru er það oft svo, að umferðarstjórarnir í flug- turninum hafa meiri ábyrgð á 2Q — VIKAN 14. tbl.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.