Vikan - 18.06.1964, Blaðsíða 3
títgefandi Hilmir h.f.
Ritstjóri:
Gisli Sigurðsson tábm.).
Biaðamenn:
Guðmundur Karlsson og
Sigurður Hreiðar.
Útlitsteikning:
Snorri Friðrikssou.
Auglýsingastjóri:
Gunnar Steindórsson.
Ritstjórn og auglýsingar: Skipholt 33.
Simar: 35320. 35321, 35322, 35323.
Pósthólf 533. Afgreiðsla og dreifing;
Biaðadreifing, Laugaóegi 133, simi
36720. Dreifingarstjóri Óskar Karlsson.
\rerð i lausasölu kr. 25. Áskriftarverð
er 300 kr. ársþriðjungslega, greiðist
fyrirfram. Prentun Hilmir h.f. Mynda-
mót: Rafgraf h.f.
VIKilN
í NÆSTA BLAÐI
HVERT STEFNIR STÍLLINN? Myndir með
huglciðingum um stílstefnur í húsagerðarlist,
innréttingum og húsgagnasmiði.
★
LÍKKISTA HANDA HR. CASH. Pcte var
nauðugur einn kostur að fallast á fyrirætl-
anir A1 Thomas. I'að hefði líka verið allt i
lagi, og meira að segja mjög arðbært, hcfði
ckki hjálparmaður Petes orðið einum of
hjálpsamur. Húmor-hrollvekja eftir Rohert
Arthur.
★
NEYÐARKALL ÚR GEIMNUM. Starfsmenn á
Cape Kennedy rcyna að senda annað geimfar
til bjargar Jiví fyrsta, sem ekki kemst til
jarðar. Rússar koma í spilið, og æðisleg
keppni hefst.
★
DAUÐVONA MÓÐIR OG ÚRRÆÐI HENNAR.
Hún vissi, að hún átti ekki langt cftir, en
börnin voru mörg. Hún eyddi síðustu ævi-
dögunum til þess að tryggja þeim örugga og
góða samastaði, eftir að hennar nyti ekki
lengur við. Hugljúf smásaga.
★
AFDALASVEIT í ALFARALEIÐ. Vikan hef-
ur brugðið sér í Þingvallasveit og komið þar
hcim á hvcrn bæ og kot, bæði þar sem húið
er og eins, þar sem ekki eru einu sinni hús
uppistandandi lcngur. Fyrri grein af tveim-
ur — með mörgum myndum.
★
I>ar að auki: 2. hluti hinnar stórhrotnu og
vinsælu skáldsögu, Angclique, cftir hjónin
Serge og Anne Golon. 11. hluti framhalds-
sögunnar dr. No, eftir Ian Fleming, Húmor
f miðri viku, Siðan síðast, krossgáta, stjörnu-
spá — og svo auðvitað allt hitt.
IÞESSARIVIKU
Dæmdir til dauða,
en enginn hefur getað komið með neinar viðhlítandi skýringar á því, hvað varð þeim
til bjargar. Samkvæmt statistik sérfræðinga var líklegt, að þrjú dauðaslys yrðu við framkvæmd
írafossvirkjunarinnar og raunverulega kom það á daginn. En í öll þrjú skiptin
sluppu mennirnir lifandi og raunverulega lítið meiddir, á óskiljanlegan hátt.
Angelique
I»á loksins hyrjum við á þessari frábæru sögu, sem við
höfum verið e.ð kynna lítillega að undan-
förnu og lesendur vita það ef til vill nú orðið,
að hún er ofar á metsölulistanum í Evrópu en
dæmi eru til áður. Þegar sagan hefst er Angelique
kornung og saklaus, cn lífið knúði snemma dyra
hjá henni með hinum ótrúlegustu ævintýrum.
Vikan hefur íslenzkan einkarétt fyrir þessa sögu.
Vikan heimsækir Guðmund
Guðjónsson
„Var hann Guðmundur veikur í gær“, spyrja grann-
arnir í hlokkinni konu Guðmundar, ef ckki hefur
heyrzt í honum við æfingar. Nú liefur Vikan heimsótt
þau Guðmund og fjölskyldu hans og hann
segir frá ýmsu scin á dagana hefur drifið I við-
tali við SH.
14 mánuðir og 31,8%
verðhækkun
Fyrir fjórtán mánuðum gerði VIKAN yfirgripsmikið yfirlit um verð á húsum og
íbúðurn í Reykjavík. Nú höfum við gert þetta aftur með hjálp nokkurra fasteignasala og
komizt að raun um, að verðið hefur hækkað smávegis og mun engum koma það á óvart.
Litlar tveggja herbergja íbúðir í háhúsi við Austurbrún hafa til dæmis hækkað um
rúm 52%, en meðaltalshækkun yfir alla línuna er 31,8%.
CliÐQÍll AM Hor er hnn komrn n legg °g or®in eitthvað eldri en
I II llulll|H þar sem sagan hefst hér í blaðinu: Angelique. Hver
getur láð aðalsmönnum í Versölum að falla fyrir
annarri eins fegurð og það á léttúðartímum eins og voru í tíð Lúðvíks 14.
Myndin er raunar af Michele Mercier, nýrri franskri kvikmyndastjörnu, sem
valin var til að Ieika Angelique í stærstu og íburðarmestu kvikmynd, sem
Fransmenn hafa ráðizt í að framleiða.
VIKAN 25. thl.
3