Vikan


Vikan - 18.06.1964, Blaðsíða 22

Vikan - 18.06.1964, Blaðsíða 22
RaShús í SkeiSar vogi Raðhús í Skeiðarvogi, kjall- ari, hæð og ris. Þau gengu á 800 þúsund í apríl '63, en nú ó 1,050 millj. Hækkun: 250 þús. eða 31,3%. A sama tímabili, 14 mánuðum haffa laun hækkað um 27,4°/0 Nýtt einbýlishús í Garðahreppi Nýtt einbýlishús í Garða- hreppi, ca. 150 ferm. Slík hús voru i fyrravor seld ó 950 þúsund, en nú á 1250 þús. (900 þús. út). Verðhækk- un 300 þús. kr. eða 31,5%. Alm. verkamaður pr. klst. 26,04 32,20 23,7% Járnsmiður pr. viku 1512,00 1868,75 23,6% eftir 3 ár hjá sama fyrirtæki — 1585,50 1961,90 23,7% eftir 5 ár hjá sama fyrirtæki — 1776,25 2012,50 13,3% Alm. verzlm. með verzl.sk.m. pr. mán. 6197,00 6720,00 8,4% Alm. skrifstofum. byrjunarlaun — 3778,00 6170,00 63,3% eftir 3 ár — 5302,00 6770,00 27,7% Múrarar pr. klst. 29,95 40,48 + verkfæragjald — 0,75 1,22 alls — 30,70 41,70 35,8% Meðaltalshækkun 27,4% Einbýlishús við Sporða- eða Selvogsgrunn Stór íbúð eða einbýlishús við Sporðagrunn eða Selvogs- grunn. Verð í apríl '63 1,1 milljón, en nú er það 1,5 millj. og ekki minna en 1 millj. út. Verðhækkun: 400 þús. eða 36,4%. Raðhús við Sundlaugar 22 — VIKAN 25. tbl. Meðalstórt raðhús 6 þremur hæðum við Sundlaugarnar. Verð í apríl '63 850 þús. Verð nú: 1,250 millj. (900 þús. út). Verðhækkun 400 þúsund eða 47,1%. Einbýlishús við Skipasund Meðalstórt einbýlishús við Langholtsveg, Hjallaveg eða Skipasund, eins og þetta, kostaði í apríl '63 800 þús., en er nú komið í 1 milljón. (700 þús. út). Verðhækkun 200 þúsund á 14 mónuðum eða 25%. Yfirlit yfir hækkun lánsfjárupphæða frá Hús- næðismálastjórn og nokkrum stærstu lífeyrissjóð- um frá apríl 1963-júní 1964 HÁMARKSLÁN : Apríl ‘63 Júní ‘64 Hækkun Húsnæðismálastjórn 150 þúsund 150 þúsund 0% Lífeyrissj. starfsm. Landsb. 180 þúsund eftir 5 ára starf 220 þúsund 22,2% allra elztu starfsmenn 300 þúsund 66,6% Lífeyrissj. starfsmanna SÍS 180 þúsund 200 þúsund 11,1% Lífeyrissj. verzlunarmanna 150 þúsund 150 þúsund 0% Lífeyrissj. prentara1) 70 þúsund 100 þúsund 42,9% Meðaltalshækkun 33,2% Meðaltalshækkun 23,8% Hæð við Tómasarhaga 130—140 fermetra hæð við Tómasarhaga. Verð í apríl '63: 750 þús., en nú: 1 millj. að jafnaði og 700 þús. út. Verðhækkun 250 þús. eða 33,3%.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.