Vikan


Vikan - 28.05.1964, Blaðsíða 21

Vikan - 28.05.1964, Blaðsíða 21
Hann scigði mér einnig um Georg þennan 111, að hatlr) hafi verið síðastur brezkra kónga til þess að reyna að róða einhverju. Og það var meðal annars vegna þess, að hann var að reyna að róða yfir syni sínum, Georg IV, að só siðar- nefndi fór suður til Brighton. Hann var þó 21 órs og eins mánaðar, og fór í fyrstunnl til þess að heimsækja frænda sinn, hertogann af Kumbaralandi. Þetta var árið 1783. Honum líkaði dáindisvel þarna suður í Brighton, þvi árið eftir fór hann þangað aftur cg leigði sér hús til íbúðar. Þar hefur sjálfsagt verið g!att á hjalla, því Georg var maður glaðlyndur og lifði hátt og safnaði í kriiigum sig listamönn- um og hverskonar gleðifólki. Ekki var hann heldur ger- sneyddur því að hugsa um kvenfólk, en sá þankagangur sner- ist heldur ekki eftir þeirri línu, sem faðir hans gaf, og varð það þeim enn til sundurþykkis. Kvennamálin undust svo um Genrg IV, cð 1785 gifiist hann leynilega konu að nafni frú Fitzherbert, sem var nokkr- um árum eldri en hann og hafði misst tvo eiginmenn. Og þrátt fyrir 50 þúsund punda framfærsíustyrk af ríkisfé var Georg IV orðinn svo sku’dum hlaðinn, að hann sá sér þann kost vænstan að loka ibúð sinni í London og fiytja með hina leynilegu konu sína til Brighton. I þetta sinn tók hann á leigu hús, þar sem heitir að fornu á Steinum. Leigan var 150 £ á ári. En ekki vildi frú Fitz- herbsrt búa þarna hjá honum, svo það varð að leigja undir hana annað hús þarna ekki langt frá, og er ta'ið, að þar hafi Georg prins !V dva'.ið fiestar nætur. Og akki skol neinn furða, þótt svo hafi verið fyrst í stað, þvi þar sem húsið á Steinum stóð, var nú unnið að því að byggja nýtt hús, sem hlauf nafnið „Marine Pavilion". Það hús þaut upp með undra- verðum hraða, enda unnu við það í einu allt að 150 hand- verksmenn. Henry Holland, arkitekt, teikncði þetta nýja hús, sem var svo sem þokkalegt, en ekkert sérstakt, með hring- laga miðskipi og á!mum út til beggja h'iða. Lét prinsinn sér þetta hús vel lika, þótt leigan væri hækkuð upp i 1000 pund á ári, og var nú ti'töluiega kyrrt í húsnæðismálum hans um hrið. n « $ mm ''5*) »<-.•- ( :-ú ' IIIIIII* Jlgl WT Ekki nota a.llir samskonar baðföt, en njóta þó sjlv- ar og súlar í Brighton (Ljósm.: Gísli Gestsson). Það cr o?t fjölmcnnt á baðströndinni í Brighton, þegar sólin skín. En hún er stór, og allir geta fund- ir sér smugu, ef þcir leita vel. (Ljósm.: Gísli Gests- son). Tveimur árum eftir að þetta „páfaljón" var fullgert, féll Bastillan franska ,og franskir flóttamenn komu hundruðum saman yfir Ermasund, og ekki sízt til Brighton. Þá varð Brighton evrópsk borg, og það hefur hún verið síðan. En ekki virðist Georg IV prins af Wales hafa haft mikla fjármáiaforsjá. Því árið 1795 námu skuldir hans um 640 þúsund sterlingspundum. Georg III, Bretakóngur, harðneitaði að hjálpa syni sínum nokkuð í þessu skuldamáli, nema hann segði skilið við frú Fitzherbert og fsri að ráðum pabba gamla. Georg IV lét að lokum undan og lét það viðgangast, að frænka hans, Caroline prinsessa af Brunswick, væri sótt yfir til Þýzkalands og gift honum. Svo fór hann með hana til Brighton, en gat aldrei sætt sig við hana, og voru þau skilin að borði og sæng, þegar dóttir þeirra, Charlotta prinsessa, fæddist ári síðar. Og það má Georg IV eiga, að hann var ósáttur með að fá ekki aftur sína frú Fitzherbert. Enda linnti hann ekki látunum, fyrr en hún samþykkti aftur að gerast kona hans, en það var ekki fyrr en hún hafði fengið yfirlýsingu um það frá sjálfum páfan- um, að hið leynilega hjónaband hennar og prinsins væri enn í fullu gildi. Og það var árið 1780. Síðan varði þeirra hjónaband í sátt og samlyndi, þar til Georg IV, — Prinny, eins og hann var gjarnan kallaður — tók að bera víurnar í einhverja Lady Hertford, og eftir það var hann við margar fjalir felldur, þar til ráðskona hans, Lady Conyngham, tók hann undir sinn verndarvæng níu árum fyrir dauða hans og sleppti honum ekki aftur. Siðari tímar hafa litið á frú Fitzherbert sem hans einu, réttu konu, □g talið er víst, að hjónabands — eða hliðstæðu — hefur hann ekki notið með annarri. VIKAN 22. tbl. 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.