Vikan


Vikan - 28.05.1964, Blaðsíða 19

Vikan - 28.05.1964, Blaðsíða 19
 neinum, ef þú segir mér. Ég safna bara skelium. — Þeir eru kallaðir flatnefiur, sagði Bond. — Einskonar bleikir storkar með flötu nefi. Hefurðu nokkurn tíma séð svoleiðis fugl? — O, þeir, svaraði hún fyrirlit- lega. Þeir voru hér svo þúsund- um skipti. En þú finnur ekki marga nú orðið. Þeir hræddu þá alla burtu. Hún settist niður í sandinn og vafði handleggjunum um hnén, stolt af því að vita meira en hann, og nú viss um, að hún hafði ekkert að óttast frá þessum manni. Bond settist niður um metra frá henni. Hann hallaði sér út af, sneri sér að henni og reis upp á oln- boga. Hann langaði til þess að halda þessari skemmtiferðastemmn- ingu og komast að einhverju frekar um þessa undarlegu, fallegu stúlku. Hann sagði blátt áfram: — Er það satt? Hvað kom fyrir? Hver gerði það? Hún yppti öxlum óþolinmóð: — Fólkið hérna. Ég veit ekki hverjir það eru. Það er þessi Kínverji. Hann hefur ofnæmi fyrir fuglum held ég. Hann á dreka. Hann sendi drek- ann á eftir fuglunum og hræddi þá ( burtu. Drekinn brenndi upp hreiðrin þeirra. Aður voru hér tveir menn, sem bjuggu í nánd við fugl- ana og litu eftir þeim. Þeir hræddu þá líka burtu, eða drápu þá, eða ég veit ekki hvað. Henni virtist þetta allt með felldu. Hún skýrði blátt áfram frá staðreyndum og starði út á hafið. — Bond sagði: — Þessi dreki. Hverskonar dreki er þetta? Hefurðu nokkurntíma séð hann? — Já, ég hef séð hann. Hún glennti upp augun og gretti sig eins og hún væri að gleypa beiskt lyf. Hún horfði beint á Bond til þess að hann skildi hana betur. Framhalds- sagan sem verið hefur metsölubók um allan heim. 7. hluti Sagan hefur verið kvikmynduð og kvik- myndin verður sýnd í Tónabíói að lok- inni birtingu. Framhald á bls. 41. VIKAN 22. tbl. 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.