Vikan


Vikan - 28.05.1964, Blaðsíða 16

Vikan - 28.05.1964, Blaðsíða 16
ANGELIUQE byrjap í VIKUNNI eftir þrjár víkur Vikan hefur fengið einkarétt fyrir Island á ANGE'LIQUE og verður hún birt sem framhaldssaga. Eftir þeim við- tökum sem sagan hefur fengið erlendis, má búast við að Angelique verði einnig hér framhaldssaga ársins. ANGELIQUE BYRJAR í VIKUNNI EFTIR ÞRJÁR VIKUR. Jg — VIKAN 22. tbl. MICHELE MERCIER þeir völdu hana úr þúsundum til aö leika ANGELIQUE Við höfum sagt frá Angelique hér í Vikunni áður, en fyrir þá sem ef til vill hafa misst af því, skal það tekið fram, að Angelique, cr metsölubók, sem komiið hefur út á öllum höfuð- tungumálum heimsins. Þetta eru raunar orðnar nokkrar bækur og eins og nærri má geta, þá er nú verið að kvikmynda sög- una. Það verður stórmynd með mikilli pragt, því sagan gerist að miklu leyti utan við hirðlífið í Versölum hjá Lúðvíki konungi 14.. Að vísu verður allmikill aðdragandi að því að Angelique komist alla leið til Versala. Á þeirri leið eru ótal ævintýri og ekki minna en tvær giftingar — fyrri eiginmaðurinn meira að segja brenndur fyrir galdra — Angelique hefur tvö skæð vopn: kvenlega kænsku í ríkum mæli og fegurð í afburða ríkum mæli. Þessvegna urðu Fransmenn að leita vítt og breitt þar til þeir fundu þá einu réttu: Michele Mercier. Hún er raunar óþekkt leikkona, en á það víst að verða heimsfræg ef vinsældir mynd- arinnar verða eitthvað í átt við vinsældir sögunnar. Sjálf Brigitte Bardot kom til greina oig einnig Jane Fonda, sem nú er orðin fræg í París, enda dóttir Henry Fonda. Samt sem áður þótti framleiðanda myndarinnar þ'ær ekki hafa það til að bera, sem hann ætlaðist til að sú hefði, sem léki Angelique.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.