Vikan - 28.05.1964, Blaðsíða 31
VIKAN 22. tbl. —
Þaö er eitt að kaupa bíl og annað að eiga bíl
Áður en þér kaupið bíl, þá kynnið yður hvort
varahlutir fást í hann og hvað þeir kosta
ALLA ÞA HLUTI SEM TIL ERU í VOLKSWAGEN GETIÐ ÞÉR FENGIÐ HJÁ OKKUR
TIL DÆMIS: Hvern einasta smáhlut, sem tilheyrir vél eða gírkassa höfum við á lager
Vinsældir Volkswagen hér á landi sanna ótvírætt kosti hans við
okkar staðhætti — og varahluti í hann er auðveldara að fá, en í
nokkurn annan bíl, af hvaða árgerð sem hann er, vegna þess að
Volkswagenútlitið er alltaf eins. Þessvegna getur bíllinn yðar litið
út sem nýr væri — enda er endursöluverð Volkswagen viðurkennt.
ALLTAF FJÖLGAR VOLKSWAGEN
FerSist í VOLKSWAGEN
7. Olíurofi
9. Strokkur.
8. Loki
10. Buila
11. Olíustilli
12. Kælihjól
13. Loftloka
14. Blöndungur
15. Rafall
16. Kasthjól
17. Sveifarás
18. Kvistás
19. Olíudæla
20. Oliusía
21. Olíutrekt
22. Forhitari
23. Bullustöng
24. Rafkerti
25. Mótorlok
26. Vippa
27. Undirlyftustöng
28. MiSstöðvarkútar
29. Hitastillir
30. Undirlyfta
Auk þess er hljóðkútur og
kúppling innifalið í verðinu.
1. Skiptiöxull
2. Girkassafesting
3. Skiptihús
4. 4. gírhjól
5. Gírkassahús fremra
6. 3. gírhjói
7. Olíutappi
8. 2. girhjól
9. Aðalöxull fremri
10. 1. gírhjól
11. Keiluhjól
12. Afturáhakgír
13. Mismunadrifshjól
14. Öxulhjól
15. Kúpplingsleg
16. Aðaiöxull aftari
17. Kúpplingskló
18. Skiptihjól afturábak
19. Áfyilitappi
20. Afturábaköxull
21. Afturábakgir
22. Kambur
23. Afturöxull
24. Öxulplötur
25. Mismunadrifhús
Auk þess: bremsuskálar,
bremsuskór, með borðum og
handbremsuvírar.
1. Kælihús
2. HáspennukefU
3. Olíukælir
4. Soggrein
5. Kveikja
6. Benzindæla