Vikan


Vikan - 28.05.1964, Blaðsíða 57

Vikan - 28.05.1964, Blaðsíða 57
hringt til Villa Marguerite og ætlað að tala við Danielle, en einn af mönnum Malraux hafði svarað í símann og sagt honum, að hún hefði verið tekin til fanga. Þetta virtist vera ástmær þessa Carlo. Og til þess að leysa hana úr haldi hafði Carlo gefið sig fram ásamt manni, sem nefndist Denzel Schimdt og þessi Carlo hann þeysti eins og riddari henni til iíjargar. Þetta var aumkunar- verður uppspuni. Ef þessi vinur þeirra, Carlo, hefði haft meiri tíma, hefði hann vafalaust get- að gert betur, þetta var greini- lega mjög illa undirbúið. Nú kom bíll upp að húsinu og nam þar staðar. Green sagði: — Hver er þar? að það er ekki Timothy Pimm. Dyrnar opnuðust og Annabelle gekk inn. Malraux sagði: — Ah, bonsoir, Mamselle, mikil ánægja að sjá yður aftur. Við vorum einmitt að segja að — skyndilega var eins og hann frysi í sporunum, og þarna stóð hann eins og mynda- stytta. Augustus Green opnaði til himins og bað aðstoðarmenn sína að segja sér hvað gengi eig- inlega á, og Green þrammaði fram og aftur og öskraði, að menn yrðu að fara að Annabelle með spekt. Loks tók hópurinn að róast, og Annabelle fékk að segja allt af létta. Hún var hartnær klukkutíma að segja alla söguna, þar til hún kom loks að því, er UMBOÐS- & HEILDVERZLUN BRIDGESTON hafði játað, að Monsieur Pimm hefði ekki ætlað að ræna Mam- selle, heldur tæla hana inn í hjónaband vegna peninga sinna. Sagan var þessi: Schimdt var einn úr hópi hinna sönnu ræn- ingja, en þeir voru fjórir, og Mr. Pimm og vinir hans —1 þetta var auðvitað hlægilegt —- hafði farið til Tangier til þess að bjarga Mamselle. Þvílíkt og ann- að eins. Auðvitað var þetta brjálæði. Ýmist var Monsieur Pimm að reyna að tæla Mam- selle inn í hjónabandsnetið með alls kyns klækjum, eða þá að — Ætli það sé ekki einn af mönnum mínum, sagði Malraux. -— Þeir áttu að færa mér síðustu fréttir. Þeir heyrðu útidyrnar opnast og lokast. — Auðvitað, hélt Malraux áfram, — er ennþá ýmislegt á huldu. Við eigum eft- ir að heyra aðra sögur, sumar sannar, sumar argasta upp- spuna. Nú heyrðist fótatak nálg- ast. — En við getum verið viss um eitt. Hver sem verður til þess að bjarga Annabelle í Tangi- er — enn nálgaðist fótatakið. ■— Hver sem það verður, sagði Malr- aux, — getum við verið viss um munninn og lokaði honum aftur án þess að segja orð. Peggy benti þegjandi á Annabelle eins og hún væri draugur. Matilda frænka starði bara á hana. Skyndilega tók Malraux við sér. Það er eins og hann væri viss um, að það hefði verið leikið illilega á hann. Annabelle rauf þögnina: — Já, það er ég, sagði. — Það er eins og ég komi öllum hræðilega á óvart. Næstu fimm mínúturnar fóru í óskiljanleg hróp, köll og skvald- ur. Annabelle var föðmuð og kysst. Malraux fórnaði höndum Julian, Henri og Eddie birtust um borð í skonnortunni. Þegar þeir voru búnir að sigla skonnortunni inn í Embar- cadero, sagði hún, — fór Eddie Beel og náði í lögregluþjóna, og okkur var öllum stungið inn í leigubíla og farið með okkur inn í stóra byggingu einhvers staðar inni í borginni. Þarna var spánsk- ur ofursti, sem stjórnaði öllu, eða hélt það að minnsta kosti, en Mr. Pimm sá um þetta að mestu. Loks voru Stern og hinir tveir dregnir niður í fangaklefa, og við skrifuðum undir einhver skjöl, VIKAN 22. tbl. — gy
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.