Vikan


Vikan - 28.05.1964, Blaðsíða 45

Vikan - 28.05.1964, Blaðsíða 45
deyfi og fylgiarm til að halda því til hliðar. Þessi útbúnaður verkar þá eins og sjálfstæð fjöðrun að aftan, án sveiflna og án þess að hjólin leiti inn að neðan. Á miklum hraða finnst manni bíllinn nánast eins og límdur við veg- inn, jafnvel þótt ekið sé á gömlum og ósléttum, steyptum vegi. ^riggja strokka vél tekur ekki við sér á borð við bandaríska V8, sem vænta má. En vinnsla bílsins í brekkum er undraverð, þegar miðað er við, að vélin hefur ekki nema 841 ccm rúmtak — sem er lítilræði borið saman við bíla í sama verðflokki. TVÍGENGISORKA. f SAAB-aflvélinni er tvígengislögmálið lagt til grundvallar, svipað og í utanborðsmótorum. Hvert niðurslag bullanna er orkuslag. í venjulcgri fjór- gengisvcl er jiað annað hvort bulluslag, scm cr aflgefandi, knýjandi afl, cins og kunnugt er. Árangurinn verður sá, að hin þriggja strokka vél SAAB jafnast hérumbil á við scx strokka fjórgengisvél, og SAAB vélin virðist hafa mýkri gang en fjögurra strokka, fjögurra farþega innfluttir bílar, sem við höfum reynt. Þegar kertisneistinn kveikir í sprengigasinu, jirýstist bullan niður (og þjapp- ar saman að nokkru sprcngigasi, sem lokað er inni undir bullunni í sveifar- húsinu). Áður en slaginu er að fullu lokið, opnar bullan fyrir útrásarop og hleypir út brennandi gasi. Þetta gas springur á leiðinni, og þá á cftir opnast fyrir innrás nýs sprcngigass, er þrýstist inn. Bullan á uppleið þjappar nýju sprcngigasi til íkveikju og dregur aðra bullu inn í sveifarhúsið fyrir neðan. Þar sem sveifarhúsið cr hluti af eldsneytiskerfinu, er það ekki notað sem olíubyða. Olian blandast eldsneyti og lofti og nær þannig til sveifarássins, höfuðlega, stimpilstanga og bullulega. Þcssi olíugufa fer í gegnum vélina sekúndubroti áður cn hún brennur, þannig að óþarfi er að nota dýra smur- olíu til viðbótar i SAAB-inn. Smám saman safnast fyrir sót í útblástursopunum, og stafar það af olíu- biönduninni, og þarf að lircinsa það á 30.000 km frcsti. En vélin er svo að- gengileg, að þetta cr tiltölulega auðvelt vcrk. Vélarhlífin er mjög stór og mcð hjörum að framanvcrðu; með því að fjarlægja tvo lijarapinna og styrktar- belti, þannig að á fimm minútum má taka alla vélarhlífina af. Þannig verður vélin næstum eins opin og á vinnubekk. Þcgar bensinmælirinn gefur til kynna, að aðeins séu 7 lítrar eftir í geym- inum, kviknar á rauöu viðvörunarljósi. Bensinið cr fyllt á cins og á a.ðra bíla af tanki sem skammtar oliublandað bensín. Ef hann er ekki fyrir hendi þá er bcnsínið blandað með 3% eða 4% eftir því hvaöa olíutegund er notuð. Olíucyðslan er svipuð og í vcnjulcgum fjórgengisvélum. SILKIMJÚKUR. Þegar SAAB-inn er fullhlaðinn, gcngur vélin næstum eins mjúklega og rafmagnsmótor. Þar sem engin þykk olía er milli kaldra Ieguflata, cr bíllinn jafnléttur í gang í janúar og í ágúst. Þegar brennsla er ófullnægjandi, eða þegar vélin er í hægagangi, rýkur úr brennsluolíunni, og einkennilcgir hvellir heyrast í vélinni. En þegar reynt cr á vélina, cr brennslan næstum fullkomin, reyklaus og jöfn. v Kaupendur SAAB-bila gcta valið milli þriggja og fjögurra gira bila. Við teljum, að betri kaup séu í fjögurra gíra bílum, hraðaaukningin betri, vinnslan meiri og „syncroniseraður“ fyrsti gír. Fríhjóladrifið gerir það að verkum, að vélin ofkeyrist ckki niður langar brcklcur. Þetta skiptir miklu, því að ef vélin væri notuð til að draga úr hrað- anum, yrði að loka fyrir eldsneytisgjöfina, þannig að bíllinn fengi hvorki smurningu né bensín. Þetta myndi leiða af sér yfirhitun og leguslit. Þar sem ekki cr hægt að draga úr hraðanum með vélinni sjálfri, vcrður oft að grípa til hinna loftkældu tvöföldu hemla, þetta cru afburðagóðir hemlar. Og þar scm SAAB-inn er ekki nema 785 kg á þyngd, talsvert léttari cn sambærilegir bandarískir bílar, er hemlun mjög öflug. Þar sem bíllinn cr mcð tvígengisvél, er engin bunga undir vélinni. Þar scm drifhjólln eru að framan, er ekkert drifskaft. Bíllinn er á gormafjöðrum í stað blaðafjaðra og mcð svcigðan afturöxul, þannig að undirvagninn cr allur slétt- ur: undir bílnum öllum cr slétt stálpanna mcð fellingum eins og á sterk- byggðum sleða. Hæð undir lægsta punkt cr 19 cm, en cf SAAB-eigendur þurfa að aka eftir ójöfnum, snjóþungum vegum, þar sem miðkamburinn er of hár, þurfa þeir ekkert að óttast. Það þarf ekki annað cn að ráðast bcint til atlögu: bíllinn kemst yfir ófærur, sem yrðu flcstum bilum um mcgn, og hjálpast þar að hinn sleðalaga undirvagn og framhjóladrifið. LÍTILL SVEFNSKÁLI. Fyrir aðeins 375,00 krónur er hægt að fá útbúnað, sem breytir sætunum í rúm. Nokkur krossviðarborð hagræða þannig sætunum, að þau vcrða næstum flöt. Framsætin eru færð aftur í, og aftursætið er tekið upp og komið fyrir miðskips. Ef menn vilja sofa í algerlega láréttri stellingu, þarf að leggja bílnum í svolitlum halla. Kostnaðurinn við þennan aukaútbúnað cr svo sáralítill, að það er naumast hægt að fetta fingur út í það, þótt maður verði að hafa svolítið fyrir þcssu sjálfur. Annar kostur við þetta færanlcga aftursæti: Þegar það er tekið burt, opnast farangursrýmið, þannig að hægt er að koma fyrir tröppum eða þvílíku í bílnum. Einu ókostirnir að heita má eru hinn óþægilegi hávaði í bílnum, þcgar hann cr í lausagangi (það skellur f honum og kraumar eins og fjögurra hjóla kaffi- maskínu, þegar maður bíður við umfcrðaljós) og stýrið, sem er talsvcrt stirð- ara en á mörgum bflum með framhjóladrifi. f lieild var ég mjög hrifinn af SAAB — hann er þægilegur í meðförum, sparneytinn, fremri flestum bílum í sama flokki hvað snertir rými, akstursgetu og þægindi á ferðalögum. Hvernig stcndur á því, að við sjáum ckki fleira slíka í Bandaríkjunum, úr því að þeir eru svona stórkostlegir? Forráðamenn SAAB-verksmiðjanna í Svfþjóð vilja fara varlcga f sakirnar og úthluta því ekki nema 5000 bílum til Bandaríkjanna ár hvcrt. Og í stað þess að drcifa þeim yfir svæði, þar scm þjónusta yrði erfið, takmarka innflytjendur söluna við rfkin austan Mississippi (auk Colorado), þar sem vegir og veðurlag hjálpast að til þess að fullnýta getu þessa litla bíls. SVEINN BJÖRNSS0N & C0. GARÐASTRÆTI 35 - SÍMI 24204 KR0SSBREMSUR - ÖRYGGI RÚMGÓÐUR - ÞÆGILEGUR ÞOLIR AFRlKANSKA VEGI. LlKA ISLENZKA VEGI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.