Vikan


Vikan - 28.05.1964, Síða 38

Vikan - 28.05.1964, Síða 38
Fjórum sinnum sterkbyggðari en venjuiegt er, og samt fallegur og stílhreinn . .. Á erfiðustu vegleysum Englands, sem sérstaklega eru notaðar við athuganir ó endingarþoli brezkra brynvagna, hefur hin nýia CORTINA að fullu sannað hinn einstæða styrkleika sinn. CORTINA er gerð fyrir verstu vegi er hugsast getur, fró rykmettuðum eyðimerkum Ástralíu, um mýrafen Afrískra regnskóga, til bítandi frosthörku íshafslandanna. En til að reyna CORTINUNA við enn erfiðari aðstæður en jafnvel landslag og veðurfar skapa, sendi FORD bílinn í 800 km. miskunnarlausa prófun ó reynslubrautum brynvagna brezka hersins. Tveir bílar í sama verðflokki, en fró öðrum framleiðendum, tóku þátt í þolrauninni. Annar varð að hætta eftir 120 km., en hinn eftir 200 km. Aðeins CORTINAN lauk við hina erfiðu þraut. Þrátt fyrir styrkleika sinn er CORTINAN létt og stílhrein í lögun, er rúmgóð fyrir fimm farþega. Hún er viðbragðsfliót, en eyðir litlu eldsneyti. — FORD tryggir gæðin. Ennþá eitt dæmi um það borgar sig að kaupa FORD. FORDUMBOÐIÐ Á fSLANDI, SVEINN EGILSSON H.F. LAUAVEGI 105 - SÍMI 22470. A G-8-3 V A-K-9-5 ♦ 9-6 * K-G-10-7 A K-D-4 N A 10-7-6-5 y 8-7-3-2 G-10 + G-5 V A ❖ A-8-7-4-3 * B-5-4-2 S * A-D * A-9-2 V D-6-4 ♦ K-D-10-2 * 9-8-3 Allir utan hættu, suður gefur. Suður Vestur Norður Austur Pass Pass 1 lauf 1 tígull 2 grönd Pass 3 grönd Pass Pass Pass * Útspil tígulgosi. Það er alkunna, að í stórum tvímenningskeppnum er oftast kvennapar, sem sérfræðingarnir hyggja gott til glóðarinnar að hressa upp á stigatöflu sína. Þetta er þó stundum tvíeggjað, þar eð konur þessar hafa allar sameig- inlegt, „að geta stundum spilað þannig, að þær rugli meistarana í rýminu“ og ef ekki vill betur til, þá uppskera þær oft góða skor með sakleysi sínu einu sam- an. Konurnar sátu n-s og sérfræð- ingurinn í austur hugði gott til glóðarinnar að blekkja sagnhafa. Hvernig átti hann að vita, að í ákafanum við að ganga í gildr- una, snerist allt til góðs fyrir sagnhafa. Austur grunaði að sagnhafi ætti fjóra tígla, þar á meðal K- D-10, svo að vonin um að setja spilið niður byggðist á því að vestur ætti spaðakóng og hjarta- drottningu. I von um að geta frí- að tvo spaðaslagi, í viðbót við væntanlega tvo laufaslagi, þá drap austur á tígulásinn og spil- aði spaða. Suður hleypti yfir á gosann og vestur átti slaginn á drottninguna. En vestur spilaði nú spaðakóng og úthlutaði sagn- hafa þar með tveimur spaðaslög- um. Um leið sá austur að sagn- hafi hlaut að eiga hjartadrottn- inguna, vegna tveggjagranda sagnar sinnar, og einnig var hon- um ljóst, að þar með hafði sagn- hafi fjóra hjartaslagi örugga. Þeir ásamt þremur tígulslögum og tveimur spaðaslögum gerðu níu slagi, og eina vonin var nú sú, að reyna að freista sagnhafa til þess að spila upp á yfirslag, sem getur haft úrslitaþýðingu í tvímenningskeppnum. Og þegar sagnhafi spilaði laufaníu og svín- aði, þá drap austur á ásinn. Hann spilaði síðan spaða og nú virtist ekkert eftir fyrir sagnhafa en að taka laufasvíninguna, sem var „sönnuð“. Auðvitað myndi austur þá drepa á drottninguna og fá síðan fimmta slaginn á spaða- tíuna. En í ákafanum gleymdi sagn- hafi að hún var inni í blindum og spilaði laufi að heiman. Áður en vestur gat samþykkt útspilið, sagði blindur els;ku!lega: „Nei, elskan, þú átt út úr borði“. í lögunum segir svo, að ef ann- ar hvor andstæðinganna bendi á að sagnhafi hafi spilað út frá öfugri hendi, þá verður sagnhafi að spila sama lit frá réttri hendi. En ef blindur vekur athygli á brotinu, þá hafa andstæðingarnir sjálfdæmt í málinu, annað hvort að krefjast rétts útspils, eða að taka hinu ranga. Með riddara- legri kurteisi gáfu varnarspilarn- ir eftir hið ranga útspil, en sagn- hafi gat auðveldlega séð tilgang- inn. Þegar vestur lét lágt, drap hún á kónginn og vann fjögur grönd, sem var toppur yfir alla línuna. Varið ykkur þegar andstæð- ingarnir eru óeðlilega gjafmildir. Varið ykkur ennþá meira á litlu hræddu konunum. -fc SIGILDAR MEÐ (/ MYNDUM FÁST í NÆSTU VERZLUN. _ VIKAN 22. tbl.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.