Vikan


Vikan - 28.05.1964, Blaðsíða 24

Vikan - 28.05.1964, Blaðsíða 24
Vegabréí'. Ef þú ferð affeins til norffur- landanna, þá er aff vísu ekki bráðnauffsyn- Legt fyrir þig aff hafa vegabréf, því aff samningar eru milli þessara landa (og Islands) um að íbúum landanna sé frjálst aff ferffast milli þeirra án vegabréfs. En satt aff segja mundi mér aldrei detta í hug eitt augnablik, aff leggja af staff í utanlandsreisu án þess aff hafa passann minn meff — og þaff í fullu lagi. Þaff þarf nefnilega ekki mikið aff breytast áætlunin til þess aff maffur sé alveg bjarg- arlaus án vegabréfs. Manni gæti t. d. skyndilega dottiff í hug aff skreppa með einhverju erlendu ferffafélagi eitthvaff suffur á bóginn, til Þýzkalands, Frakk- lands eða annað, og þá er maffur á gati vegabréfslaus. Ef maffur verffur fyrir slysi, effa aff eitthvaff kemur fyrir mann, þannig aff maffur þarf aff sanna þjófferni sitt, nafn eða heimilisfang, þá er maður líka í vandræðum passalaus. Þess vegna: Hafðu vegabréfiff alltaf með þér í vas- anum. En svo er þaff annaff mál, aff eins og flest annaff hér heima, sem viffkemur opinberum stofnunum, þá er þaff langt í frá þægilegt né fljótlegt aff útvega sér slíkt skilríki. Ef þú hefur aldrei átt vegabréf áffur, þá þarftu fyrst að Iáta taka af þér svo- kallaff passamyndir. Sjálfsagt er aff kaupa þá tvær til þrjár í viffbót og hafa meff sér í vasanum, og svo getur þú þurft aff nota þær síffar t.d. í ökuskírteini. En tveim myndum þarftu aff skila til skrif- stofu Iögreglustjóra effa sýslumanns. Um leiff þarftu aff skila skriflegu leyfi frá skattyfirvöldunum og útsvarsinnheimt- unni, um aff þú megir fara utan þeirra vegna. Þessi skjöl leggjast inn á skrif- stofu lögreglustjóra, með nægum fyrir- vara — venjulega 2—3 dagar og greiff- ast 150 krónur fyrir þjónustuna. Gjaldeyrir. Allir ferffamenn frá fslandi fá nú sem samsvarar 100 sterlingspund- um í gjaldeyri til ferffalaga yfir áriff. Ein- hverjar undantekningar munu e.t.v. vera mögulegar, og þá helzt ef um verzlunar- ferff effa ferffir er aff ræffa. En 100 pundin eiga aff vera örugg nú orðiff. Þaff tekur samt nokkra daga aff afgreiffa þetta, nema í sérstökum tilfellum, og þess vegna þarf aff leggja gjaldeyrisbeiffnina inn til bank- ans nógu tímanlega. Eyffublöð liggja fyrir í barkanum, sem affeins þarf að útfylla. Þessu máittu ekki gleyma Sjálfsagt er aff fá meginhluta fjárins í ferðaávísunum, því þær eru öruggastar ef þú skyldir týna buddunni, og betra er aff skipta þeim í hinum ýmsu löndum held- ur en aff hafa alla vasa fulla af mynt ýmissa landa þegar þú ferff yfir landa- mærin. En nauðsynlegt er líka aff hafa eitthvaff af smámynt viffkomandi lands í vasanum, til aff greiffa þjórfé, Icigubíla, bjór dffa eitthvaff slíkt strax á viðkomu- stað áffur en þú getur fengiff ávísun skipt. Vegabréfsáritun (visum). Sum lönd krefjast sérstakrar uppáskriftar á vega- bréf, til þess að þau taki þaff gilt. Banda- ríkin krefjast þess, og öll austur-Evrópu- löndin (Búlgaría, Júgóslavía, Pólland, Rúmenía, Rússland, Tékkóslóvakía og Ungverjaland). Annars þarf ekki aff hafa áhyggjur af því. Hvaða þjön- ustu veita ferðaskPíf- stofup Það er líklega ekki meira en um fimm ár síðan að maður var i vandræðum með að komast í skemmtilega utanlandsreisu í sum- arfríinu, og um hópferð héðan var þá vart að ræða. Þá urðu menn að liafa fyrir því sjálfir að gera allar áætlanir um ferðina, eða að komast í samband við einhverja erlenda ferðaskrifstofu á meginlandinu. Þá þótti það nýlunda hér á íslandi að sjá marg- brotnar áætlanir frá slíkum skrifstofum erlendis, og þótti mikill fengur áð ná í þær. Nú er öldin orðin önnur, því að nú liggur næstum því við að erfiðleikarnir séu orðnir meiri. Ekki vegna þess að fábreytileikinn í þessum málum hafi aukizt, heldur vegna þess að nú er úrvalið orðið svo mikið og fjölhreytt, að vandinn liggur allur i að velja á milli þeirra glæsilegu tilboða, sem maður fær. Hér hafa undanfarin ár risið upp fimm eða sex nvjar ferðaskrifstofur, sem keppast um það á hverju vori að dreifa áætlunum tim hin ótrúlegustu ferðalög erlendis, iofa gulli og grænum skógum, — og standa yfir- leytt við þau loforð. Það er sannast mála ótrúlegt, hvað þessi fvrirgreiðsla hefur tekið örum framförum, og hve margir menn hafa orðið sérfræð- ingar í að leiðbeina fslendingum um ferðir til útlanda. Þessi orð eru ekki sögð í háði, heldur eru hau staðreynd, að þessi þjón- hsta er nú orðin svo góð og fuilkomin, að •jafnast á við það bezta erlendis. Þar hafa menn nvtt reynslu erlendra starfsbræðra sinria og notið fyrirgreiðslu þeirra á ýms- sn hátt, geneið í alþjóðasamtök og komizt að kostakjörum, sem einstaklingum væri um megn að reyna. Þessi þróun hefur orðið svo ör, að þótt um lö þúsund m'mns fari utari’á hverju ári — flesti’- bara til að skemmta sér — þá er aðeins lítill hluti þeirra, sem kann að nota sér þessa nauðsvnlegu þ.iónustu til hlýtar. íslendingar eru ekki ennþá komnir npp á lapið, og marpir ern þeir. sem ekki vita né skilja hve nauðsynleg orr þæeileg þjónusta •ferðaskrifstofanna er, né hafa hugmynd um hve mikla peninga og ónauðsynlest erfiði þeir geta sparað sér með þvi að leita til þeirra. Það er raunar sama hvert maður ætlar að fara, hve lenai maður verður, í hvaða erindum eða hvort maður er einn sins liðs eða ekki. Það ætti ávallt að vera fyrsta verk þess manns, sem ætlar sér utan, að leita til einhverrar ferðaskrifstofu og vita hvað þar er hægt að gera fyrir mann. Og i flestúín eða öllum tilfellum mun það marg- borga sig, bæði fjárhagslega og á annan hátt. 24 — VIKAN 22. tbl. Ferðaskrifstofurnar hafa allar sambönd erlendis, sem gera þeim kleift að greiða götu marins á alla vegu, komast að betri kjörum og veita manni ýmsa þjónustu, sem einstakling er ekki fært. Fi/rir þessa nauð- synlagu þjónustu og peningasparnað f/reið- ir ferðamaðurinn ekki ei/ri, því skrifstofan fær sin umboðslaun frá þeim erlendu fyrir- tækjum, sem hún hefur samninga við, gisti- húsum, eigendum farartækja, veitingahúsum o. s. frv. Allir hafa hagnað af viðskiptun- um, gistihúsið, ferðaskrifstofan og ferða- maðurinn og allir eru ánægðir. Einfalt dæmi um þetta er sjálfsagt að nefna. Ef þú, lesandi góður, ætlar að skreppa til Glasgow með flugvél, og vera þar í eina viku, þá kostar flugfarið fram og til baka lcr. 5,279 ( nema í apríl og mai, september og óktóber. Þá eru i gildi sérstök fargjöld á þessari leið, kr. 4,522). Við skulum segja að þú ætlir i ferðina i júní, svo að hærra gjaidið er i gildi. Ef þú leitar til ferðaskrif- stofu hérna lieima og spyrð þar ráða, þá er þér sagt að þú getir farið á hennar vegum til Glasgow, verið þar á góðu gistihúsi í sjö daga, fengið þar morgunverð alla dag- ana og farið i skemmtiferð um hálendi Skot- lands — allt fyrir kr. 5,820, eða aðeins 541 krónum meira en flugfarið, ef það er keypt beint. Það þarf varla að taka það fram, að sjö daga gisting með morgunverði og skemmtiferð um Skotland, kostar töluvert meira en 541 krónu, nema þannig sé farið að. Svipaða sögu er að segja um allar aðrar ferðir, og þvi lengra sem farið er — því lengur sem dvalist er — þvi meiri verður sparnaðurinn hlutfallslega, ef samið er við ferðaskrifstofu um allar ferðir. Og ástæðan fyrir þessu er raunar ofur skiljanleg. Viss fyrirtæki semja við ferða-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.