Vikan


Vikan - 28.05.1964, Blaðsíða 2

Vikan - 28.05.1964, Blaðsíða 2
fullri alvöru: Hvar kemst ísland á blað? Fyrir nokkru barst okkur í hendur eins konar biblia um ferðamál; það er uppsláttarbók ]jar sem finna iná svör við flest- öllu þvi, sem ferðafólk kynni að hafa áhuga á að vita. Þar voru tekin fyrir i stafrófsröð þau lönd á gervallri heimskringlunni, sem höfundur bókarinnar hafði talið liugsanlegt að ferðamenn létu sjá sig. Þar var skrá yfir alla merkisstaði, merkisborgir og bæi, merkisbyggingar, sam- komustaði og veitingahús svo og margháttaður fróðleikur ann- ar, sem að gagni mætti koma. Nema það var ekki minnzt á ísland. Ekki minnzt á, að það land væri til, hvað þá að þar byggi fólk, livað þá að þar væri neitt að sjá, né heldur að þar mætti hafa örlitla viðkomu á leið til Ameriku með flugvélum Loft- leiða. Og um það leyti sem þetta er skrifað, flutti útvarpið þá frétt, að Vestur-þýzka stjórnin liefði látið saman setja lista — vænt- anlega að undangenginni um- fangsmikilli rannsókn sam- kvæmt þýzkri nákvæmni -— yfir þau lönd heimsbyggðarinnar, sem kölluð eru „vanþróuð“. Þelta var að því er mig minnir gert vegna hugsanlegra við- skipta sambandslýðveldisins við vanþróuðu þjóðirnar. Þar komst ísland á blað. Það var þar með löndum eins og Tanganyika, Afghanistan, Gliana og Kongó. Þessi tvö fram- angreindu dæmi bregða dálít- illi birtu á það álit sem jafn- vel næstu nágrannaþjóðir okkar liafa á þjóð vorri, hvað sem líður mærðarhjali i veizlum og öðrum svokölluðum vináttufund- um. Það kemur fyrir ekki þó liér séu aðeins 6 manns á liverja bifreið i landinu (Þrátt fyrir þá óhugnanlegu staðreynd, að bílar eru dýrari liér en yfirleitt allsstaðar annarsstaðar). Það kemur fyrir ekki þó hér sé al- mennari notkun á síma en í sjálfu Vestur-þýzkalandi og mun fleiri simskeyti send á hvern í- búa en þar. Það kemur fyrir Framhald á bls. 50.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.