Vikan

Tölublað

Vikan - 14.04.1965, Blaðsíða 31

Vikan - 14.04.1965, Blaðsíða 31
að allt aflið beinist í þá átt að ýta vélinni áfram. Og nú er aðeins eftir að vita hvort tækið vinnur eins og hann vonast til, hvort hann fær einka- leyfi, hvort einhver hefur áhuga á að framleiða vélina, hvort hann verður ríkur og frægur hugvits- maður, — eða bara bjartsýnn ís- lendingur, sem eyðir peningun- um sínum og frístundum sínum til einskis. G.K. Eruð þér A eða B manngerð Framhald af bls. 9. þeirra; eftir hverja rikulega máltíð, tók það sjúklingana um tuttugu og fjóra kluklcutíma að losna við kolesterol og fituaf- gang úr blóðinu. Læknarnir gátu ekki ákveðið hvort það var hjartabilun sem orsakaði fitu- magnið, eða öfugt. Það var fyrst þegar þeir fóru að athuga A- menn og B-menn, eftir fituríkar máltiðir að þeir komust að þvi að A-menn sýndu sömu afbrigði- legu einkenni og sjúklingar með hjartabilun. — Þarna fundum við fyrst lifefnafra;ðilega ástæðu fyrir því að A-maðurinn er í hópi þeirra sem eru líklegir til að verða fórnardýr blóðtappans, — seg- ir dr. Friedman. — Hann er ekki fær um að losna við fitu og kolesterol úr blóði sinu af sjálfsdáðum. . . . Það er staðreynd að blóðtappi kemur oft eftir að sjuklingurinn hefir neytt stórrar veizlumál- tiðar. í níu ár stunduðu þeir Fried- man og Rosenman þessar rann- sóknir áður en þeir fengu nokk- ur jákvæðan árangur, stanzlausar rannsóknir á þvi fólki sem þeir höfðu til tilraunanna, þangað til 22. október 1963, að þeir loks- ins fundu þau eftirtektarverðu áhrif sem ACTH lyfið hafði. Þann dag var sem allar klukk- ur borgarinnar hringdu fyrir þeim og hið þunga ömurlega umhverfi rannsóknarstofunnar varð sem fagurt landslag. Ein- stein hefir varla verið ánægðari daginn sem hann lauk við rann- sóknir sínar á afstæðiskenning- unni. En var það ACTH sjálft sem jafnaði fitumagnið og kolesterol í blóðinu eða vann hormóninn í gegn um nýrnahetturnar? Það gátu þeir prófað með því að fá fólk, sem hafði misst nýrnahetturnar til að gangast undir rannsókn. Gegnum starfs- bræður sina fengu þeir lieimilis- fang fjögurra slíkra sjúklinga i nágrenni San Francisco, og við rannsókn á þeim kom i ljós að ACTH hafði ekki minnstu áhrif á blóðfitu þeirra. Þar með fengu þeir vissu fyrir þvi að ACTH Sími 21240 Laugavcgi 170-172 trEILDViRZlUHIN HEKLA hf Aukín þæglndi - Aukln híbýlaprýðl K emnrood hrærivélin er allt annað og míklu meira en venfuleg hrærlvél * Kenwood hrærivélin er traustbyggð, einföld í not'kun og umfram ailt afkasta- mikil og fjölhæf. Með Kenwood verð- ur baksturinn og matreiðslan leikur einn. Kenwood hrærivélin er bezta og fullkomnasta hjálp húsmóðuriinnar í eldhúsinu. * Kenwood hrærivéiinni fylgir: Stálskál, pískari, hrærari, hnoðari og sléikjari. Yerð krónur: 5.900,00. Ársábyrgð. * Ennfremur fáanlegt: Hakkavél1, græn- metiskvörn, grænmetisrifjárn, kartöflu- skrælari, sítrónupressa, kaffi'kvöm, dósaupptakari o. fl. Viðgerða- og varahlutaþjónusta. verkar aðeins á nýrnahettur manna úr A-flokki. En hvernig og hvaða hormóna í nýrnahettunum ACTH liefir á- hrif á vita menn ekki ennþá. Þegar sú vitneskja er fengin eru miklir möguleikar á því að það verði hægt að vinna bug á þess- ari plágu, sem hefir nú i noklcra áratugi verið mesta ógnun lieilsu manna i siðmenntuðu löndunum. Goldfinger Framhald af bls. 16. sem leið. Ég er hræddur um, að tryggingarnar muni ekki borga þessi jarðvegssýnishorn sem þú varst að rannsaka. — Hver er þetta? Hver er að tala? — Ég er frá Englandi. Þetta duft þitt hefur drepið fjöldann allan af ungu fólki þar yfirfrá. Skemmt marga varanlega, þar að auki. Santos mun ekki fara framar til Englands með stjórnarpóstinn sinn. Scwab verður kominn ( fangelsi í kvöld. Þessi Bond, sem hefur verið að sniglast hérna, hann kemst ekki úr netinu heldur. Lögreglan er að leita að honum núna. Eitthvert skelfingarþvaður kom aftur eftir línunni. — Allt í lagi, en gerðu þetta ekki aftur. Haltu þér við áburðinn. Bond lagði tólið á. Blackwell hefði aldrei grunað neitt. Það var áreiðanlega stóri Mexíkaninn, sem hafði séð í gegn- um falssporið. Bond hafði haft vit á því að skipta um hótel en um kvöldið, þegar hann gekk heim, eftir að hafa fengið sér síðasta drykkinn á Copacabana, stóð mað- ur allt í einu fyrir honum. Maður- inn var í óhreinum, hvítum fötum, með óhreina, hvíta bílstjórahúfu, sem var of stór honum. Það voru djúpbláir skuggar undir Azteka kinnbeinunum. [ öðru vikinu á munnstrikinu framan í honum var tannstöngull, og í hinu sígaretta. [ títuprjónsaugum hans var hinn táknræni marihuana glampi. — Viltu kvenmann? Gera digga digg? — Nei. VIKAN 15. tbl. gj

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.