Vikan

Tölublað

Vikan - 16.06.1965, Blaðsíða 14

Vikan - 16.06.1965, Blaðsíða 14
Hann opnaði dyrnar upp í næstsíSasta vagn- inn og snaraSi líkinu inn. - FarmiSi heim til Englands, sagSi hann glaSlega. EFTIR DAVID WESTHEIMER 6. HLUTI — Eftir nokkrar mínútur verður orðið albiart sagði Ryan. — Við verðum að taka tvo þá síðustu án þess að hafa samband við þá í vagninum hérna undir okkur. Við verðum að vona að við getum kom- izt undan, áður en við komum nokkursstaðar í byggð. Haldið yð- ur fast á eftir mér Um leið og ég hef gert út af við næsta getið þér rennt yður framhjá og afgreitt þann síðasta. Áður en fórnarlamb Ryans var orðið kyrrt, skreiddist Fincham fram- hjá. Ryan gekk þannig frá þeim látna að hann gæti ekki runnið nið- ur og hélt síðan á eftir Fincham. Þegar hann kom til hans lá sá þýzki þegar við fætur hans með höfuðið í annarlegri stellingu. Fincham stökk upp ( loftið og skellti saman hælunum. — Finio! hrópaði hann ánægju- lega. Allir varðmennirnir voru dauð- ir. Tuttugu og átta alls. Þeir höfðu lestina í sínum höndum. Gráa rönd- FANG/ in við sjóndeildarhringinn breidd- ist stöðugt út. — Hvað gerum við nú? spurði Fincham. — Við verðum að koma okkar mönnum upp á þakið áður en við komumst nokkursstaðar í þéttbýli, sagði Ryan. Fincham teygði úr sér og geisp- aði. Svo stirnaði hann upp. — Þá verðum við að flýta okk- ur, sagði hann. Þarna er borgl j Langt í burtu vottaði fyrir hús- um og fyrstu geislar morgunsólar- innar glömpuðu á rúðunum. f — Modenal hrópaði Ryan. — Þetta var sannarlega á elleftu stund. Hann beygði sig niður og ýtti dauða Þjóðverjanum niður af vagn- þakinu. — Hvern djöfulinn á þetta að þýða! hrópaði Fincham. — Sjáumst síðar! hrópaði Ryan um öxl, meðan hann þaut yfir þök- in í áttina að eimreiðinni. Hann hentist eins og óður mað- Costanzo. Klement. Stein. FRAMHALDSAGAN VIKAN 24. tbl.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.