Vikan

Issue

Vikan - 09.09.1965, Page 22

Vikan - 09.09.1965, Page 22
SKEMMTILEG NÝJUNG FRÁ MÚLALUNDI: Bréfabindi lir pla§ti Snuö Eitt tízkufyrirbrigðið ennþá hefur stungið upp kollinum á Norður- löndum. Nú ganga allir unglingar um götumar, tottandi snuð. En fátt er svo með öllu illt, eins og þar stendur, snuðin eru ekki aðeins tízkufyrirbæri, segja unglingarnir, þau eiga líka að hjálpa okkur til að hætta að reykja. Svo að þetta er nokkuð, sem foreldrarnir ættu bara að gleðjast yfir. Kannske þeir fullorðnu fylgi fordæminu. HREINLEGRI, FALLEGRI OG MARGFALT ENDINGARBETRI EN BREFABINDI ÚR PAPPA. Öryrkjavinnustofur S.T.B.S. ÁRMÚLA 16 - SÍMI 38400 Liöstraði Spiegel upp leyndar- málum stjórnar- innar? Saksóknari ríkisins í Vestur Þýzkalandi hefur nú ákveðið að hefja málsókn gegn þrem höfuð paurunum í hinu svonefnda Spie- gel-máli, Rudolf Augstein, út- gefanda tímaritsins, Conrad Ahl- ers ritstjórnarfulltrúa og Alfred Martin ofursta. Spiegel-málið var efst á baugi haustið 1962, þegar tímaritið TIME fullyrti, að vikublað nokkurt, stofnað 1947 hefði stefnt öryggi Vestur-Þýzka- lands í hættu við að birta tvær greinar um varnir Norður-At- landshafsbandalagsins. Martin ofursti er ákærður fyrir að hafa frá febrúar til október 1962 lát- ið Augstein og Ahlers í té mikl- ar upplýsingar um varnir Vestur- Þýzkalands. Það, sem um ræðir kallar saksóknarinn stjómar- leyndarmál sérstaklega upplýs- ingarnar um haustæfingar At- lantshafsbandalagsins 1962 „Fal- lex ‘62“. Mikill æsingur greip um sig í Berlín, þegar greinarnar birtust. Konrad Adenauer, þá ríkiskanslari áleit að upp hefði komizt „hræðileg landráð“. En mest fékk þetta þó á varnarmála- ráðherrann Franz Josef Strauss, sem eftir mikla stjórnmálakreppu féll á eigin bragði og neyddist til að segja af sér. Álitið var að greinar Spiegel væru árás gegn yfirvöldunum. Ahlers gagnrýndi Strauss fyrir afskipti hans af málum Francos, þegar hann dvaldist á Spáni í fáa mánuði. Sumum samstarfs- mönnum var haldið í gæzluvarð- haldi mánuðum saman. Um rit- stjómarskrifstofur blaðsins í Hamborg lét lögreglan greipar sópa og gerði málið skjótt til meðferðar, en fyrst nú eftir fjög- urra mánaða yfirheyrslur og átján mánaða málsrannsókn hafa 22 VIKAN 36. tw.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.