Vikan - 13.01.1966, Qupperneq 36
ið: „Bara eina til . . . Gjörðu svo
vel . . . þetta er ekkert, sem þú
borðar . . . Fóðu þér svolítið af
þessu, það er svo gott ..." o.s.frv.
Þetta blaðskellandi gestrisnisnauð
er ekki gestrisni og ekki heldur
kurteisi heldur dónaskapur, af því
að það er gert svo lítið úr per-
sónuleika gestsins, að hann er ekki
talinn dómbær á sitt eigið maga-
mál, sína eigin matarlyst, eða ekki
talinn hafa einurð og persónuleika
til þess að þora að þiggia sam-
kvæmt löngun sinni það, sem fram
er reitt, heldur þurfi að neyða hann
til að láta að löngun sinni til að
borða meira. Þessi dónaskapur,
ir diskar heitu réttanna eru alltaf
numdir brott frá hægri hlið.
Sé vín haft með mat, þá er hvít-
vín boðið með fiskinum en rauðvín
með kiötinu og er viðkomandi vín
skenkt um leið og rétturinn er bor-
inn fram. Stundum er rósavín (Rose)
borið fram með þósu kjöti eins og
t.d. kiúklingum, kalkúna og kálfa-
kjöti.
Ekki þarf að taka það fram, að
enginn kurteis gestur drekkur sig
áberandi ölvaðan í veizlu. Slíkt
væri grófasti ruddaskapur. Sama er
að segia um tóbak yfir borðum.
Það er dónaskapur að reykja yfir
matborði. Þá fyrst, þegar gengið
skipað til borðs sem næst gest-
gjöfum, en við borðröðun eru sæt-
in því virðulegri þeim mun nær
sem þau eru gestgiafa og konu
hans eða því betri yfirsýn, sem þau
gefa yfir borðið, sé borðað við
kambborð.
Fliótfærnisleg afstaða til borðröð-
unar afgreiðir hana gjarnan sem
„ólýðræðislegt tildur" eða „hrein-
an hégóma". Nánari athugun leið-
ir hins vegar í Ijós að hér er hvorki
um ólýðræðislegan sið né heldur
hégómatildur að ræða. Það er að-
eins verið að taka eðlilegt tillit til
aldurs og reynslu, myndugleika og
afreka, hæfileika og stöðu, og er
sem gefin er nákvæm lýsing á
skipun manna til borðs, og enn-
fremur á þáttinn frá heimboði að
Bergþórshvoli, þar sem Bergþóra
vilf að ffallgerður langbrók þoki
sræti fyrir Þórhöllu, tengdamóður
sinni, en þau Þórhalla og Helgi
Niálsson komu eftir að Hallgerð-
ur og Gunnar höfðu tekið sæti.
Svaraði þá Hallgerður, sem frægt
er: „Hvergi mun ek þoka, því at
engi hornkerling vil ek vera", en
svo sem kunnugt er spunnust af
þessu mikil illindi og mannvíg, þar
sem Hallgerður lét í hefndarskyni
Kol, verkstióra sinn, drepa Svart,
húskarl Bergþóru, en framhaldið
EINKAFRAMLEIÐENDUR Á ÍSLANDI
Ullarverksmidljan GEFJUN, Akureyri
sem gengur undir nafninu „gest-
risni" hér á landi, er sem betur
fer á miklu undanhaldi og fátíðari
meðal yngri íslenzkra hjóna en
eldri.
Allar húsmæður kunna að leggja
á borð og kenna dætrum sínum
það á unga aldri, svo hér verður
ekki út í það mál farið, enda vita
allir að hnífarnir og súpuskeiðin
er lagt hægra megin við diskinn,
gafflarnir vinstri megin og ábætis-
matföng ofan við hann. Sé gengið
um beina, er kaldur forréttur eða
súpa og einnig ábætisréttur, en
einnig er algengt að kaldi forrétt-
urinn t.d. skelfiskur eða þ.h. sé
kominn á borðið, þegar gengið er
til borðs.
Aðalrétturinn, bæði heitur fiskur
og kjöt, og allt heitt með því, er
hins vegar framreitt á vinstri hlið
gestsins, og er fiskrétturinn alls
ekki boðinn oftar en einu sinni,
kjötið ekki oftar en tvisvar. Notað-
VIKAN 2, tbl.
hefur verið frá borði og kaffi er
veitt annars staðar, kemur til greina
að bióða eða þiggia sígarettu eða
vindil. Einstaka forfallnir tóbaks-
menn reyna stöðugt að brjóta
þessa sjálfsögðu kurtesisreglu, en
þeim verður eðlilega lítið ágengt,
enda ekki annað en grófasti
ruddaskapur að reyna það með
því t.d. að taka upp úr egin vasa
sígarettu og bjóða yfir borðum.
Með slíku háttalagi er gróflega
gengið á sæmd gestgjafa, sem eðli-
lega ræður því hvað fram er bor-
íð við matborðið.
5 Að raða til borðs. Yfirleitt mun
fólk hér á landi lítið hirða um að
raða gestum til borðs, einkum þó
í kaffiboðum nánustu ættingja og
vina, og jafnvel heldur ekki nema
að litlu leyti í sambandi við mat-
arboð. Þó er algengt að eðlilegt
tillit sé í slíkum tilfellum tekið til
aldurs og myndugleika, t.d. for-
eldra og tengdaforeldra, og þeim
þetta jafn gert í kommúnistaríkj-
um, sósíalistaríkium, frjálsum vel-
ferðarríkium sem í ríkfum auð-
skipulagsins, til þess að fyrir-
byggja, að samskipti manna séu
dregin niður á við „á hið
lága stig múgmennskunnar, þar
sem ekki er borin virðing fyrir
neinu, nema ef það væri ruddaskap-
urinn", eins og Gretar Fells segir
svo réttilega í grein um siði og sið-
leysi í einni bók sinni.
En borðröðun er og hefur alltaf
verið mikið vandaverk, vegna þess
að gestgjafinn tekur sér við það
starf vald til þess að opinbera fyrir
viðstöddum, hverja virðingu þeim
beri í samanburði við aðra. Mætti
segja margar sögur um það úr dag-
lega lífi diplomatanna og einnig
eru dæmin mörg víðar, t.d. í forn-
ritunum, sem sýna hversu viðkvæmt
málið er. Nægir í því sambandi að
minna á þáttinn í Njálu um brúð-
kaup Gunnars á Hlíðarenda, þar
var m.a. það, að Bergþóra lét Atla,
vinnumann sinn, drepa Kol, Hall-
gerður lét Brynjólf rósta, frænda
sinn, drepa Atla, Bergþóra fékk
Þórð Leysingjason til þess að drepa
Bryniólf, Hallgerður fékk Sigmund
Lambason og Skjöld, félaga hans,
til þess að drepa Þórð, en Niálssyn-
ir, undir forystu Skarphéðins og
fyrir frýjunarorð Bergþóru drápu þá
Sigmund og Skjöld, og allt þetta
— sjö mannvfg auk fébóta — átti
rætur sfnar að rekja til þess „hé-
góma", að Bergþóra vildi skipa
Hallgerði lægra til borðs en Þór-
höllu konu Helga Niálssonar.
Af öllu þessu má Ijóst vera,
hversu mikill ábyrgðarhluti það er,
að raða fólki til borðs og opinbera
því þar með, hverja virðingu gest-
gjafi telji þeim bera í samanburði
við aðra. Væri þetta óvinnandi veg-
ur nema því aðeins að um það
giltu fastar venjur að styðjast við,
svo hægt sé að stýra hjá móðgun-