Vikan


Vikan - 03.02.1966, Side 10

Vikan - 03.02.1966, Side 10
 .:^ummmm*»:■> • .■/>?, ..... * /VX/XX/ " - • .- Wrnmm Ímmm. iftfl KRISTlN HALLDÓRSDÓTTIR RÆÐIR VIÐ kennara og pithöfund Myndir: Knistján MagnúsBOn EF HRIFNINtUNA VANTRR.ER EKKIHIEGT HB SKRIFA Þegar ég var barn, bt>r ég tak- markalausa virðingu tyrir mannin- um, sem las Söguna hans Hialta litla ( útvarpinu. Þessi Ijúfsóri tregi ( rómnum, þegar hann las: „Og enn erum við að flytja", smaug inn í vitund mína og hefur síðan loðað við allt, sem ég hef lesið eftir þennan mann. Ég vissi raun- ar þó, að hann hét Stefón Jónsson, en ( mlnum augum hét hann samt bara Hjalti litli og heitir það eigin- lega ennþó. A þeim árum hefði mér þótt það fjarstæða, að ég ætti eftir að sitja í skrifborðsstólnum hans Hjalta litla og eiga við hann viðtal, sextugan unglinginn. En eigi má sköpum renna. Þegar ég hringdi í Stefán Jónsson og kynnti mig sem blaðamann, and- varpaði hann svo djúpt, að mér datt ekki annað í hug en að hánn myndi vísa mér hvatlega á bug. Þegar ég hafði orð á því, hvort hann væri búinn að fá nóg af blaðamönnum, hló hann og sagði: — Nei, það eru bara svo marg- ir, sem halda, að ég sé annar Stefán Jónsson. En ég fullvissaði hann um, að röddin væri nákvæmlega sú, sem ég hafði vonazt til að heyra, og hann var ekkert nema Ijúfmennsk- an, sagði, að ég mætti koma bara strax næsta kvöld. Stefán sagði mér margar skemmtilegar sögur af því, þegar fólk hefur hringt f hann í þeirri góðu trú, að hann væri allt ann- ar maður. Eitt sinn hringdi maður og spurði, hvort þetta væri Stefán Jónsson, fréttamaður. Þegar Stefán kvað nei við, sagði hann: — Nú, það stendur hér [ skránri Stefán Jónsson, rithöfundur. — Já, ég tel mig nú vera það, svaraði Stefán. — Jæja, og hvaða bækur hefur þú þá skrifað, góði minn? Kona hringdi og spurði: — Er þetta Stefán Jónsson, náms- stjóri? — Ekki er það nú. — Nú, er þetta þá krossfiskur eða hrúðurkarl? Og svo var það konan, sem hringdi og uppgötvaði fljótlega, að þetta var ekki sá, sem hún hafði ætlað að ná f, en fannst Stefán svo skemmtilegur, að hún var ekki á því að sleppa honum við svo búið. — Ertu sætur? spurði hún. — Aldrei hef ég nú verið talinn það, svaraði Stefán. — Nú, þá ertu alveg maður að mínu skapi, sagði konan og bauð honum á stundinni í partf. Og þau kvöddust með virktum, þótt ekki vildi Stefán þekkjast þetta góða boð. — Yfirleitt er ég ósköp kurteis í símann, þótt þessi sífelldu mistök geti verið þreytandi, sagði Stefán. Ég stakk upp á, að hann léti setja nafnið Hjalti litli í sviga aft- an við sitt nafn, og Stefán sam- sinnti, að sennilega mundi það firra hann ónæði. Mér brann á vörum alveg sér- JQ VIKAN 5. tbl.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.