Vikan


Vikan - 03.02.1966, Page 36

Vikan - 03.02.1966, Page 36
sem vekur andúS. Og það er ein- kenni þeirra, sem við þess konar kveðskap fóst, að enginn þeirra hrífst af því, sem aðrir hafa gert. Og ef hrifninguna vantar, þá er ekki hægt að skrifa. — Er ekki venja að spyrja rit- höfunda um eftirlætisskáld þeirra? — Jú, það er líklega ekki vert að brjóta þá hefð. Og því er fljót- brytja möndlur og súkkulaði og hafði orð á því, að konan hans væri greinilega farin að undirbúa jólabaksturinn. — Nei, ekki er það nú. Það er nú ekki mikið tilstand fyrir jólin hjá okkur, þar sem við erum bara tvö í kotinu. En konan mín er að búa sig undir að taka á móti gest- um, ef einhverjir skyldu líta inn verði ekki fyrr en eftir sextugsaf- mælið? Kannski það verði þá kom- in nokkur grá hár, sagði Stefán. Mér varð aftur orðfall. En þeg- ar ég var komin út að garðshlið- inu við Hamrahlíð 9, skellti ég upp úr — og það um miðja nótt með slydduna beint í andlitið. Hann Hjalti litli gráhærður! Margt getur skemmtilegt skeð! KH. og segja: — Hvað eigurri við að gera í kvöld, ástin? Jean Shrimpton hvorki reykir né bragðar áfengi. Henni þykir ekk- ert gaman að dansa og vill helzt ekki fara á hárgreiðslustofu, segir að það sé hrein tímasóun. Bezt líður henni í þægilegum síðbuxum og rúmgóðri peysu og ef hún get- ur hreiðrað um sig í þægilegu sófa- BRIDGESTONE svarað. Kiljan er að mínum dómi beztur innlendra höfunda. Leiðin- legt, að leikritin hans skuli ekki vera færð upp. Af erlendum höf- undum gæti ég t.d. nefnt Hamsun. Stefán hló, þegar ég sagði hon- um, að ég þættist heyra Ijúfsáran trega í rödd hans. — Nei, er það? Ég er nefnilega afskaplega léttlyndur. Röddin seg- ir ekki allt. Einu sinni, þegar ég var að lesa einhverja sögu í út- varpið, lenti ég í samræðum við unga stúlku, sem varð alveg undr- andi, þegar hún vissi, hver ég var. Ég hélt þú værir yngri, sagði hún. Meðan við Stefán vorum að spjalla saman inni á skrifstofu hans, heyrðum við stöðugt dauf högg framan úr eldhúsinu. Ég þótt- ist heyra, að það væri verið að 22. desember. Ég verð sextugur þá. Mér varð hreinlega orðfall yfir þessari yfirlýsingu. Og hefði ekki kona Stefáns, Anna Aradóttir, bor- ið okkur kaffi í sömu svifum, hefði mér líklega orðið á að bera skrök- sögu upp á Stefán. Ég sá, að klukkan var langt gengin í eitt og fór að sýna á mér fararsnið. Það tók mig þó heilan klukkutíma að gera alvöru úr þeirri ætlan. Skrifborðsstóllinn ágæti átti sinn þátt í því. En miklu erfiðara var að skilja við þessi viðmóts- hlýju og skemmtilegu hjón. Þegar ég kvaddi Stefán, spurði ég, hvort ég mætti ekki senda til hans Ijósmyndara einhvern daginn til að skreyta viðtalið. — Er þér ekki sama, þótt það Hún er þaS sem koma skal... Framhald af bls. 17. upp þráðinn þar sem hún hafði byrjað, verða tízkuteiknari og vinna hjá Mary Quant. Ef það er nokkuð sem henni er reglulega illa við þá eru það stór- ar veizlur og fjölmenni og svo ef vinur hennar hringir, þegar hún er nýkomin heim eftir erfiðar mynda- tökur. Þá er hún þreytt og þarf líka að hreinsa af sér farða og þvo hárið, ná úr því allskonar úðunar- efnum, leggja hárið að nýju og reyna svo að fá sem mesta hvíld. Hvíldin er henni mikil nauðsyn. Ungi maðurinn á það til að hringja horni, hvort sem hún er heima hjá sér eða hjá góðum vinum. Og þeim skjátlast mjög sem halda að klæðaskápur hennar sé að springa af tízkufatnaði. Hún á aðeins sex klæðnaði ( einu og tvo siða kvöldkjóla, annan þeirra hef- ir hún ekki notað. Það er ekki vegna þess að hún sé ekki hrifin af fallegum fötum, sem hún á svona fáa kjóla sjálf. Hún hefur prýðilegan smekk og veit upp á hár hvað fer henni vel, en henni leiðist að vera klædd eins og all- ar aðrar og þar sem aðrar stúlkur vilja herma eftir henni með klæða- burð, er þetta ekki svo gott í efni. Já, „Rækjan" litla hefur orðið öðrum ungum stúlkum til fyrir- myndar, hún hefir náð því takmarki sem hún setti sér fyrir fimm árum g0 VIKAN 5. tbl.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.