Vikan


Vikan - 03.02.1966, Page 37

Vikan - 03.02.1966, Page 37
419 ADVOKAT VIMH.Mt - SM ÍVIMH.AIt Ad vokat vindill :Þessi vind- ill er þægilega oddmjór; þó hann hafi öll bragðein- kenni góðs vindils, er hann ekki of sterkur. Lengd: xx2 mm. Advokat smávindill: Gæð- in hafa gert Advokat einn útbreiddasta smávindil Danmerkur.Lengd: 95 mm. SKANDINAVISK TOBAKSKOMPAGNI Leverandor til Det kongelige danske Hof þegar hún sagði allt i einu við mömmu sína, eftir að hafa lokið nómi í vélritun og bréfaskriftum: — Ég ætla að verða Ijósmynda- fyrirsæta! Hún fékk þessa hugmynd þegar hún einu sinni var Ijósmynduð við kricketkeppni. Þannig byrjaði þessi ferill henn- ar. Hófætt 17 óra stúlka, sem einna helzt líktist litlu kólfunum ó bú- garði föður síns fyrir utan London, sótti um og var róðin við þekktasta fyrirsætuskólann í London, skóla Luciu Clayton. í fyrstu var hún lót- in sinna smóum verkefnum, þang- að til ungur Ijósmyndari, David Bailey hitti hana. Eftir það sat hún fyrir hjó Vogue, Harper's Bazaar og Elle, stærstu og þekktustu tízku- blöðum heims. I þessum blöðum voru myndir af henni baeði ó for- slðum og inni í blöðunum. Og nú er verið að búa til kvikmynd um |[f hennar. _ Þetta er ósköp einfalt, segir Jean. — Andlit mitt og vaxtarlag reyndist passa fyrir tízkuna sfðustu fjögur órin. Og það er greinilegt að 57 kíló, vel raðið niður á 1,74 metra hæð, er nákvæmlega það sem hentar fyrir nýju tízkuna. Jean getur val- ið um verkefni og getur látið það eftir sér að taka þægilegustu verk- efnin, því að hún hefir mikið meir en nóg að gera. Hún er það sem koma skal, nýi vindblærinn, nýja tízkan. Hún er falleg og lífsgleðin Ijómar af henni, hún er eggjandi og greind. Hún er líka elskulegt barn sinnar tíðar og hefur áhuga á bítlum og spútnik- um. Þrátt fyrir alla þessa frægð er hún eðlileg og látlaus, gerir jafnvel grín að sjálfri sér: — Ef ég er ekki stöðugt að hlæja og masa, en sit hljóðlát og hugs- andi, heldur fólk að það sé eitt- hvað að mér. Hún er ekki hrifin af ilmvötn- um, notar aðeins kölnarvatn eftir baðið. — Flestar fyrirsætur segjast ekki vera nema 49 kíló, en ég segist vera 57, enda er það alveg sann- leikanum samkvæmt. Líklega er ég ein af fáum sem segi sannleikann. Mig langar líka til að eiga vinkon- ur, en það er vandræðum bundið, vegna þess að ég er ekkert hrifin af samneyti við kvenfólk. Maður þarf ekki endilega að vera hrifin af Ijósmyndaranum til að myndast vel, en það er ekki verra að hafa dálítinn spenning [ andrúmsloftinu, það gerir ekkert til þótt neisti á milli. — Mér er fjárans sama um alla vinnu, sömuleiðis lestur og djúpar hugsanir. Mér er líka fjárans sama hvort ég er falleg eða ekki, — en ég vil lifa lífinu. — Með tímanum verð ég kannske tízkuteiknari, en það útheimtir að maður verður að hugsa um annað kvenfólk. En í augnablikinu hugsa ég, þegar ég á annað borð hugsa, — aðeins um sjálfa mig. — Ég er hrifin af öllu sem er fallegt, sérstaklega fólki sem er fallegt. Mér finnst karlmenn eigi að vera horaðir, sorgmæddir á svip og rómantískir. Þeir eiga líka að hafa há kinnbein. — Vitið þér hvað mér finnst mest til um í Bandaríkjunum? Það eru glösin á mjólkurbörunum. — Hvað mér finnst um Christine Keeler? Hún er stórfalleg, en ör- lög hennar hafa verið ósköp rauna- leg. Slíkt hefði aldrei hent mig, til þess hefi ég of stranga og enska siðferðiskennd. En sem betur fer hefi ég átt mín ævintýri! — Ég trúi ekki á yfirborðs- kennda ást. Ef að ég á stefnumót við einhvern sem lætur mig bíða lengi, er ég aðeins með áhyggjur út af því að sá hinn sami hafi orð- ið fyrir slysi, annað kemst ekki að. Það sem mér þykir verst er hvað ég hefi stóra fætur, (Jean notar skó númer 41) annars er ég ánægð með allt. Uppáhaldsleikkonur mínar eru Brigitte Bardot og Jeanne Moreau. Marilyn Monroe var líka alveg stór- kostleg. En sá leikari sem ég hefi mestar mætur á er Terence Stamp, hann er mjög góður leikari. (Ter- ence Stamp er ekki eingöngu uppá- haldsleikarinn, heldur er hann líka vinur hennar í einkalífinu, hann hef- ur verið hlutskarpari en David Bailey í baráttunni um hylli henn- ar). Ég þarf að hafa einhvern mér við hlið, einhvern sem leiðbeinir mér og skammar mig, þegar á þarf að halda. Ég er búin að kaupa kofa rétt hjá London, hann er alveg eins og ég vil hafa hann, einfaldur, snot- ur, þægilegur og enskur. Þegar ég er laus úr öllum þessum hama- gangi ætla ég að draga mig [ hlé, fara þangað, — og láta mér Ifða dásamlega vel . . . ★ Næturgisting Framhald af bls. 13. — Hann er að koma sprengjun- um fyrir, sagði hún hávær. — Bjána- gildrunum. — Koma þeim fyrir — hvar? — Eg veit það ekki. Hún sneri sér við. — Ég vildi vita það. Við þörfnuðumst peninga. Við vorum I klípu. David hlustaði ekki á þessa öm- urlegu rödd. Sprengjur? í borginni? Hann varð að vita hvar. — Hefur Mike gert sprengjurn- ar? spurði hann. Hún andaði þungt. — Fyrir peninga? Andlit hennar skipti litum. — Þetta var bara vinna. Mike vissi þetta ekki í fyrstu. John hefði drepið okkur, ef við hefðum ekki haldið áfram. David spurði ekki meira. Það var ekkert til að segja eða það var of seint. Hann vorkenndi þeim. VIKAN 5. tbl. gy

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.