Vikan


Vikan - 03.02.1966, Page 41

Vikan - 03.02.1966, Page 41
tirúðarkjólart s*uttir og síðir í miklu úrvali. BRÚÐARSLÖR - BRÚÐARKÓRÓNUR. Klapparstíg 44. " Lögreglan er á leiðinni: Lög- l'Sðlustjórinn hefur nú þegar feng- ' skýrslu. Ég tek áhættuna. " Lögreglustjórinn? Græn augu ^'kes glömpuðu af biturri ánægju. 7 LÖgreglustjórinn kemst aldrei út Ur húsinu sínu. Það er sprengja við a®aldymar og önnur við bakdyrn- ar. L>avid sundlaði. Mike hélt áfram: " Þetta er John Barca. Hefur Se,|ð inni fyrir vopnuð rán. Með- Un hann sat inni, brauzt litli bróð- lr hans inn í klæðaverzlun. Hann uÞpgötvaðist, lagði á flótta en var s °tinn. Lögreglustjórinn skaut. Svo Qnr> ætlar að hefna. C>avid glápti á hann. " John ætlar að hefna hans. Ég 1e|d að hann sé með lausa skrúfu. " Vissirðu þetta .. . ? " Ekki strax, en svo fékk ég að /I,Q það. En þá var ég orðinn með- ,e^Ur. Hann sagði þetta ekki af- ,akandi. - Connie hefði ekki átt 3° hringja til þín. Slæmt, að þú 'r* i gildrunni. Logreglustjóranum hafði verið 1 ^Vnnt þetta. Hvað myndi hann ?Sra? Hluti af heila hans hlustaði 3 Mike, hinn hugsaði hvað væri 3^ Qerast f borginni. Það var ann- 3 - sem gat verið verra. Klukkan 'Qr nú tuttugu mínútur yfir fimm ’9 Maggie myndi halda heimleið- 'Pnan nokkurra mínútna. Maggie! Limlest, blæðandi! Nei, æpti hann með sjálfum sér. — Við verðum að koma skilaboðum, sagði hann. Hann hugsaði hratt. — í gegn- um símann, svo byssumaðurinn heyrði? Það væri ólíklegt, að það tækist. Yfirvinna hann. Hvernig? Bíða eftir lögreglunni? Engin tími til að bíða. Finra út afsökun til að hringja aftur? Já, hann mátti til með að reyna. Tapa ég hendinni, læknir? David leit aftur fyrir hann. Byssu- maðurinn var þar. — Við gerum okkar bezta til að bjarga henni, sagði hann hlýlega. Hann stóð upp. — Ég flyt hann út. Færið bilinn yðar svo hann verði ekki í vegi fyrir mínum. Kurteis- legar skipanir. — Það er bezt að ég geri það, sagði byssumaðurinn hógvær. Hann fór út og David beið eftir útidyra- skellinum. Þá þaut hann í áttina að símanum. En — hann hafði ver- ið tekinn úr sambandi. Lögreglusfjórinn var á leið til bak- dyranna, þegar síminn hringdi. Hann sneri við, kveikti aftur og tók upp tólið. — Pabbi, Dave hringdi aftur. Það hlustaði einhver. Ég heyrði það á því hvernig hann talaðí. Hann var með skilaboð. — Áfram. — Maður, sem heitir Frans Ferd- inand, sagði hann. Hann sagði að þú ættir að fletta upp í alfræði- orðabókinni. - Hvað á það að þýða? Ég verð að flýta mér ef ég á ekki að verða of seinn. — Bíddu, pabbi, þú ættir að líta i alfræðiorðabokina. Þetta hefur einhverja þýðingu. Hefur inokkur farið út eftir? — Þeir eru á leiðinni. Það er allt í lagi, ef ekkert hefur komið fyrir Dave. Þú kemur svo heim. — Já, sagði Maggie. F,ögreglu- stjórinn heyrði hve hún reyndi að dylja ótta sinn. Hún er góð stúllca, hugsaði hann hreykinn. — Geiðu það pabbi, líttu í alfræðiorðabók- ina. Þessi skilaboð hljómuðu undar- lega. Var Blain að gefa honum visbendingu, sem gæti leyst gát- una? Hét einhver Frans Ferdinand í skjölum lögreglunnar? Þetta var hálf hlægilegt. Hann fann nafnið ekkí í alfræði- orðabókinni. En — nafnaskráin? Það var langur listi þar. Sver vísi- fingur hans fletti síðun.um. Frans I frá Assisi . . . Frans I . . . Frans II. . Frans Ferdinand: Erkihertogi' í Aust- urríki. Frændi Frans Josefs I. Lík- legur erfingi . . . Myrtur. — Hvað þýddi þetta? Myrtur? Kannske atti að myrða erkihertoga, forseta eða mikilsráðandi mann. Lögreglustjórinn stóð [ sömu spor- um og setti stút á munninn. Hann gekk svo að símanum og 'hringdi í Nelson á aðalstöðvunum. — Nel- son, ég hef ástæðu til að æ'tla, að sprengjurnar séu settar til höfuðs einhverjum mikilsmetnum manni. KEXIÐ Ijúffenga MEÐ SMJÖRI OSTI EÐA MARMELAÐI OG ÖÐRU ÁVAXTA- MAUKI. FÆST í FLESTÖLLUM MAT- VÖRUVERZLUNUM LANDSINS. JACOB’S CREAM CRACKKRS Þessir vinsælu stignu barnabllar fást í þrem stærSum SENDI GEGN PÓSTKRÖFU ÁVAXTABÚÐIN ■Óðinsgötu 5, v/Óðinstorg. - Sími 14268. VIKAN 5. tbl.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.