Vikan


Vikan - 03.02.1966, Side 43

Vikan - 03.02.1966, Side 43
Hvað með borgarstjórann eða dóm- arann? Við verðum að gera öllum meiri hóttar mönnum viðvart. Hann leit 6 úrið sitt. Hann átti rétt strax að vera mættur á aðalstöðvunum. Þeir urðu að leysa þetta án hans. Klukkan þrjár mínútur fyrir hálf sex fór Connie, dofin á sál og Kkama, út úr húsinu með teppi á handleggnum. Svo kom David og bar sjúklinginn. Það var farið að birta og nokkur umferð um hrað- brautina. í skímunni gat David séð, að byssumaðurinn var önnum kafinn við að kynna sér mælaborðið í bíln- um hans. — Hvað eruð þér að gera? spurði David. — Athuga hvort bensínið er nægi- legt. Án þess að neistinn væri á, sýndi bensínmælirinn ekki neitt. David grunaði, að hann ætlaði að læra á hann, til að verða ekki í vandræðum, þegar hann tæki yfir- ráð hans. Hann vissi líka, að það var engin efi, að byssan beið hans í vasa mannsins. David hugsaði af öllum kröftum. Hann fékk hundrað ófærar hugmyndir en að lokum datt hann ofan á eina . . . Mínútu fyrir hálf sex, kom Joan Dixon, sú sem átti að taka við af Maggie: — Slæm nótt? spurði hún glaðlega. Maggie stóð upp og teygði úr sér. — Farðu nú heim að sofa, sagði Joan geispandi. — Gerðu eitt fyrir mig Joan. Hringdu í þetta númer. Það er á gamla Benton búgarðinum. Ef ein- hver svarar, segðu þá bara, að þú sért að staðfesta hringingu Doktor Blain. Hún gerði e:.,s og Maggie bað hana. — Llnan er ekki í sambandi, sagði stúlkan. Maggie stundi. — Þú lítur hræðilega út, sagði Joan. — Það gæti enginn fengið mig til að taka næturvakt. Maður á að sofa á nóttunni. Maggie brosti dauft. — Farðu nú heim, sagði Joan. Maggie fór í kápuna og gekk burtu. David vafði feppinu vandlega ut- an um Mike. Mike var mjög þjáð- ur. — Nú, sagði hann við Connie, — þarftu að hjálpa mér. í grárri morgunskímunni leit hún út eins og hún hefði orðið fyrir gjörningum. En hún gerði það, sem hún var beðin. Hún settist á gólfið í bílnum. — Snúðu nú baki-u að sætisbak- inu og legðu handlegginn utan um Mike og hinn á öxl hans. Ég ætla að flýta mér, og ég vil ekki að hann hendist mikið t '. Geturðu þetta? — Já, sagði hún áhugalaus. Innst inni kenndi hann í brjósti um hana. Connie var nokkurskonar peð, og hann varð að hjálpa henni. Hann dæmdi hana ekki. _ Nú, sagði hann og leit á byssumanninn, — það er ekki nauð- synlegt að þér komið með. — Jú, ég vil koma með, sagði hann fljótmæltur. — Þetta eru vin- ir mfnir. Jú. Ég fer með. — Setztu við hliðina á mér, sagði David. Ennþá gaf hann fyrirskip- anir, en hvað yrði það lengi enn? Hann vissi, að byssumaðurinn myndi nota byssuna, áður en þau næðu hraðbrautinni. Þá yrði tími hans kominn til að gefa fyrirskip- anir. David myndi annaðhvort hlýða eða týna lífinu. Ef hann hlýddi, myndu þau fara veginn til vinstri. Ekki hægri. Þau myndu þjóta út á landið, og maðurinn deyja af blóðeitrun. Sprengjurnar myndu springa, án þess að viðkomandi hefði fengið viðvörun. Hann varð að Iifa; hugsa rökrétt; vinna sitt verk. Hann varð að hugsa fram ( tímann og hann gerði það. — Gætið ykkar, sagði hann við farþegana. — Ég dreg ekki af bíln- um. — Fallegur bíll, sagði byssumað- urinn. Hógværð hans boðaði hættu. Hann beið eftir réttum tíma og hann var í nánd. Hann fylgaist með hreyfingum David er hann setti í gang. David gaf í, og þau hentust á- fram, eins og bíllinn væri eidflaug. Á þessum hraða gæti hann ekki beygt inn á hraðbrautina. En byssu- maðurinn hafði ekki athugc'5 það. Þau þutu hraðar og hraðar. Hann setti olnbogana inn í stýris- hjólið og hélt höndunum um höfuð- ið til að vernda það. Svo steig hann á hemlana. Skellurinn var öflugur. John Barca, byssumaðurinn, óviðbúinn, afslappaður, kastaðist með afli á framrúðuna. Hún brotnaði ekki, en ef til vill höfuð Johns Barca. David hafði ekki áhyggjur af því. Byssu- maðurinn var rotaður. Ognanir hans voru úr sögunni. David greip andann á lofti. — Er allt í lagi með þig, Connie? Hann hafði komið henni fyrir þar sem hún myndi verða i minnstri hættu. Höggið hafði aðeins kastað höfði hennar á bólsl.un sætisins. Hann leit yfir öxl sér og sá að sjúklingur hans hafði henzt yfir Connie. En hún tók höggið af hon- um, eins og David hafði áætlað. Þetta var gott, svo langt sem það náði. Hann beið ekki einu sinni eftir því að þau kæmu sér aftur fyrir. Klukkan var fimm mínútur yf- ir hálf sex. Maggie myndi vera á leiðinni heim. Hann átti ekki ann- ara kosta völ en að treysta á bílinn sinn. Hann skauzt inn á hraðbraut- ina, svfnaði á vörubíl. Hvað var fljótlegast? Sími? Hvar var sá næsti? Svo sá hann lögreglubílinn. Hann var á fullri ferð, án sírenu. Hann hemlaði og beygði í veg fyrir hann. — Ég er Doktor Blain. Hér er sprengjumaðurinn. Hann leyfði þeim ekki að komast að, það var ekki tími til þess. — Þið hafið feng- ið fyrirskipanir. Haldið áfram. Fljót- ir. Það eru tvær sprengjur við hús lögreglustjórans. Bakdyrnar. Aðal- dyrnar. Fljótir. Og stöðvið dóttur hans. Hún er á leiðinni heim. Á- fram nú! Einkennisklæddur maðurinn leit Norska sportgarnið Pccrfiunt FALLEG MYNSTUR GOTT LITAÚRVAL VIKAN 5. tbl.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.