Vikan


Vikan - 03.02.1966, Page 47

Vikan - 03.02.1966, Page 47
Fastar reglur eru fyrir því, hvernig raða á við borOiO. Sá gestur, sem boOinn er á heimiliO í fyrsta sinn, eOa sá gestur, sem mesta virOingu á aö sýna, á aO sitja til hægri viO húsbóndann, ef þaO er kona, en sé gesturinn karlmaOur situr liann vinstra megin viO húsmóOurina. Húsbóndi og húsfreyja sitja gegnt hvort öOru. Húsbóndinn hefur þá virOingarmestu dömuna til hægri, en til vinstri þá sem nœst mestrar virOingar á aö njóta. Húsmóöirin hefur aöalherrann til vinstri, en þann nœsta til hœgri. Þessu er svo raOaÖ áfram eftir þessari reglu, nema hvaö œskilegt er aO hafa hliOsjón af því, hverjir eiga vel saman. Alltaf er foröazt aO láta hjón sitja saman viö borö og heldur ekki á móti livort ööru. Þótt ekki séu margir viö boröiö, er hentugt aö hafa borökort, svo aö húsbændur fnirfi ekki aö reka fólk upp, sem setzt hefur á ranga staöi, og viö fjöl- mennt boö er þaö nauGsynlegt. Þetta er nýja norrœna reglan, rökrétt og einföld í framkvæmd. Sú gamla skandinavíslca var eins og sú aIþjóölega, nema öfug, en sé sú nýja notuO, hafa allir herrarnir sína borödömu t.h., og losna þá veizlugestir viö aö telja frá húsmóöur eOa húsbónda og um leiö viö aö finna út, frá livoru þeirra á í raun- inni aö telja. SömuleiOis fellur þá úr sögunni þaö vandrœöaástand, sem óhjákvœmilega skapast viö hliOar borösins, þar sem setja veröur tvær dömur eöa tvo herra saman einlwers staöar, til þess aö koma öllu heim og saman. Þessi regla grundvállast á því, aö heiöursherrann hefur þá húsmóöurina til borös, en húsmóöirin ekki hann, þ.e.a.s. hann hefur sína borödömu hægra megin viö sig, eins og allir aörir — og œtti þaö aö þykja jafngóöur heiöur! Jafnóðum og gestirnir koma og hafa heilsað húsbændunum, er þeim borinn kokkteill, sherry eða ávaxtasafi. Það á ekki að bíða með að bera þetta fram eftir að allir séu komnir. Hús- bændur sjá um að kynna gesti hvern fyrir öðr- um, og séu það kunningjar þeirra, eru oft vel þegnar frá húsbændunum einhverjar upplýsing- ar um væntanlega borðdömu — eða herra. í matarþættinum síðar í blaðinu verð- ur bent á nokkra veizlurétti. í næsta blaði verður haldið áfram að tala um gestamóttöku. Þegar húsmóðirin fær bendingu um það úr eld- húsinu, að maturinn sé tilbúinn býður hún fólki að ganga til borðs. Húsbóndinn gengur fyrstur með sína borðdömu, þar næst hinir gestirnir, herrann leiðir sína borðdömu. Húsmóðirin og hennar borðherra ganga síðust. Gestirnir setj- ast ekki fyrr en húsmóðirin er komin að borð- inu og setzt. Vínglösin við hátíðlega máltið eiga að vera á fæti, öll nema gosdrykkjaglösin, og séu vínglösin munstr- uð, á vatns- eða gosdrykkjarglasið að vera með öðru munstri eða slétt. Rauðvínsglasið er haft stærst og á að rúma 15 cl. eða meira. Kampavíns- glösin eru svipuð og hvítvínsglös eða svipuð og skál á fæti, og eiga þau að taka 10 — 15 cl. Hvít- vín má bera fram í heldur minni glösum en rauð- vín, en sé aðeins hvítvín á borðum og ekkert rauð- vín, má alveg eins nota rauðvínsglös, ef þau eru fyrir hendi. Sherry, madeira og portvin er borið fram í svipuðum glösum og rauðvín og hvitvín, en miklu minni. Þau ættu að taka ca. 7,5 cl. Likjör og koníak má bera fram í svipuðum glösum, ef ekki eru til sér glös fyrir það, en koníak er oft bor- ið fram í fremur stórum glösum, þar sem barm- urinn er þrengri en bolurinn, en það er gert til að lykt og bragð gufi seinna upp og gesturinn geti notið þess sem lengst. í hátíðlegum boðum er siður að bjóða gestina velkomna að borðinu. Þá á að vera búið að hella víni í glösin og gestirnir rétt aðeins byi-j- aðir að borða, þegar húsbóndinn stendur upp og býður fólkið velkomið — talar aðeins stutt, þannig að maturinn verði ekki kaldur. Séu aðrar ræður, eiga þær ekki að haldast fyrr en eftir súpuna. Húsbóndinn byrjar á að skála við borðdömuna sína, síðan við þá á vinstri hönd sér og síðan helzt við sem flesta gesti eftir aldri og virð- ingu. Oft skálar húsmóðirin líka við gestina, og þá eftir svipuðum reglum og húsbóndinn, en séu fleiri en átta við borðið, skála gestirn- ir ekki við húsmóðurina. Borðherra húsmóður þakkar svo fyrir matinn með nokkrum orðum og beinir þeim til hús- móðurinnar. Þegar gengið er frá borði fer húsmóðirin fyrst og hennar borðherra, því næst hinir gestirnir, og síðast húsbóndinn með sína dömu. kyrir fjórréttaða máltíð er lagt þannig á borð: Súpuskeiðin yzt t.h., fyrir innan hana fiskhníf- Ur og á sama stað t.v. fiskgaffall (eða þau hnífa- pör, sem eiga við milliréttinn, en innst er kjöt- hnífurinn t.h. og gaffallinn t.v. Fyrir ofan disk- inn er ábætisskeið og gaffall, sem látin eru snúa sitt á hvað. Undirlagsdiskurinn er hér platti úr munstruðu silfurpletti. Strax eftir mál- Sé dansað, eiga tíðina er borið herrarnir að fram vel heitt dansa fyrst við kaffi. sína borðdömu. Á þessari mynd er lagt á borð fyrir súpu, einn rétt og ábætisrétt, t.d. pönnukökur. Súpuskeiðin sem fyrr t.h. og þar fyrir innan hnífur t.h. og gaffall t.v. fyrir aðal- réttinn. Hnífapör fyrir ábætisréttinn fyr- ir ofan diskinn. Venjulega verður elzta fólkið til þess að fara fyrst, og má taka það sem merki um að veizlunni sé að verða lokið. Húsbændur ættu ekki að leggja að gestum sínum að dvelja mikið leng- ur, því að það er skemmtilegra að hætta þegar hæst stendur. Sé máltíðin salat, einn réttur og ostur og kex, eru hnífapörin fyrir aðalréttinn lögð bæði til hægri handar, en salat- gaffallinn fyrir forréttinn til vinstri. Smjörhnífurinn er hafður fyrir ofan disk- inn. Undirlagsdiskurinn er hér úr tekki. VIKAN 5. tbl. ^7

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.