Vikan


Vikan - 19.10.1967, Side 17

Vikan - 19.10.1967, Side 17
Lenntaverölaun Nóbels fyrir árið 1966 hlaut ísra- lski rithöfundurinn Shmuel Yosef Agnon. Hann er Pddur í Buczacz í Galizíu árið 1888, en fluttist til ’alestínu tvítugur að aldri. Árið 1912 sneri hann aftur til Evrópu og bjó lengst af í Þýzkalandi, þar til hann fór aftur til Landsins helga árið 1924. Síðan hefur hann átt heima í Jerúsalem. Agnon ei eitt helzta skáld og rithöfundur Gyðinga á nútímavísu, og hefur ritsafn hans verið gefið út í tólf bindum. Þar af eru þrjár stórar skáldsögur: BRUÐARSÆNGIN (Hakhnasat Kall- * : Ý 3| •• M*-.. Jh«| ah), NÆTURGESTUIt (Oreah Natah Lalun) og LIÐNIR DAGAR (Tmol Shilshom). Auk þess eru i safninu yfir eitt hundrað smærri sögur og greinar. Hafa ýmsar af sögum hans verið þýddar á sextán þjóðtungum. J. B.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.