Vikan


Vikan - 19.10.1967, Blaðsíða 17

Vikan - 19.10.1967, Blaðsíða 17
Lenntaverölaun Nóbels fyrir árið 1966 hlaut ísra- lski rithöfundurinn Shmuel Yosef Agnon. Hann er Pddur í Buczacz í Galizíu árið 1888, en fluttist til ’alestínu tvítugur að aldri. Árið 1912 sneri hann aftur til Evrópu og bjó lengst af í Þýzkalandi, þar til hann fór aftur til Landsins helga árið 1924. Síðan hefur hann átt heima í Jerúsalem. Agnon ei eitt helzta skáld og rithöfundur Gyðinga á nútímavísu, og hefur ritsafn hans verið gefið út í tólf bindum. Þar af eru þrjár stórar skáldsögur: BRUÐARSÆNGIN (Hakhnasat Kall- * : Ý 3| •• M*-.. Jh«| ah), NÆTURGESTUIt (Oreah Natah Lalun) og LIÐNIR DAGAR (Tmol Shilshom). Auk þess eru i safninu yfir eitt hundrað smærri sögur og greinar. Hafa ýmsar af sögum hans verið þýddar á sextán þjóðtungum. J. B.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.