Vikan


Vikan - 14.11.1968, Page 29

Vikan - 14.11.1968, Page 29
Nú þegar við lítum um öxl hlýt- ur að líta út fyrir, að við höfum hagað okkur án áætlunar og til- gangs, tekið skjótróðar ákvarðanir við hvert tækifæri, og að vissu marki er þetta rétt. Um leið verður það að viðurkennast, að í hverfu tilviki gerðum við það eina sem við gátum gert og við höguðum okkur skynsamlega, að minnsta kosti að því marki, að við héldum hæfileika okkar til að gera eitthvað. Sú staðreynd að við héldum hæfi- leikanum til að hugsa að einhverju leyti og hreyfa okkur og gera eitt- hvað, var hrikaleaa mikilvæg: þvf nú var þar komið sögu að þrjú mannslíf — mitt, Alísu og Pollýar voru í svo mikilli hættu að eitt víxl- spor hefði getað leitt til þess að þeim vrði öllum eytt. Með þessum hætti okkar, að soila eftir eyranu og taka ekki ákvörðun fyrr en í hveriu tilfelli út af fyrir sig, náðum við að minnsta kosti þeim tilgangi að halda okkur lifandi. Við stóðum frammi fyrir spurn- ingunni um tíma. Síðan þessa nótt hef éa hugsað mikið um tfmann og komizt að þeirri niðurstöðu að gildi hans sé hlutlægt. Nákvæmlega tutt- uqu oa sex klukkustundir voru liðn- ar síðan éq hitti Shlakmann á braut- arpallinum, þegar við Alísa yfirgáf- um hus okkar með syni hans; en bað var hinn fræðilegi tími, hlut- læat hafði éa lifað mun meira þennan dag. en möguleiki var til á nokkrum klukkulegum degi. Ég hafði reynt ómældan ótta, algjöra skelfinqu, fullkomna örvæntinqu og diúpstætt hatur - og éq hafði að minnsta kosti einhverju marki, lært að húa við hver'a þessa kennd fvr- ir sia. Ég hafði orðið fyrir mjög óveniulegri revnslu með tveimur konum — önnur beirra hafði verið eiginkona mín f fiöldamörq ár - og nú var éq genainn í liS með neðsiúklinai. sem dáðist að SS og átti föð"r. sem hafði verið yfir- maður í emangrunarfangabúðum H:tlers. Éq aerði betta þrátt fvrir að ég vissi að allar líkur bentu til þess, að hann mvndi drepa mia og kann- ske konu mína oa barn líka, áður en daqur rynni. Ég gat á engan hátt barizt á móti honum, eða haft áhrif á hann, samt vitandi þetta og viðurkennandi þetta qat ég hugsað /■ og hreyft mig. Það hefði ekki verið mögulegt tuttugu og fjórum klukku- stundum áður, og ég var ekki stolt- ur af þessu, en svona var það engu að síður. Jafnvel John Camber gat dreymt. Shlakmann hafði lagt bílnum sín- um nokkrum húsaröðum í burtu. Við létum okkar bíl eiga sig, laumuð- umst út um bakdyrnar með honum, fórum gegnum runnagerðið, inn í garð Mcauleysfólksins, en það átti húsið fyrir aftan okkar hús og síðan gengum við niður eftir götunni að bíl Shlakmanns. Við skildum eftir öll liós lifandi í okkar húsi og okk- ur tókst að komast þetta. án þess að vekja nokkra sérstaka athygli. Mcaulevsfólkið átti hund, sem gelti og spanqólaði óþægilega, en éo í- mynda mér að þar hafi enginn ver- ið heima þetta kvöld, að minn'-ta kosti voru hvorki opnaðir qluggar né dyr, og enginn kallaði á eftir okkur. Við ókum í bíl Shlakmanns til Hackensack River; oa það var þá, sem éq spurði hann um föður hans oa lyklana tvo. — Hver veitti honum eftirför spurði én. — Var það Angie? — Ég býst við því. Angie veitti þér eftirför upp frá neðanjarðar- brautinni. — Hversvegna hafði faðir þinn tvo lykla, Shlakmann? — Fyrir guðs skuld, reyndu að vera fullorðinn, Camber. Hann hafði annan, feiti maðurinn hinn. Hann stal lykli feita mannsins. Þetta bölv- að kvikindi ætlaði að hreinsa allt út úr hólfinu oq flýja. Skilja mig oq Montez eftir, báða allslausa. Eftir allt, sem én gerði fyrir þennan helvítis ræfil. Þið mynduð aldrei trúa bví. Éq skal segia ykkur nokk- uð- við fluttum fró Þýzkalandi eftir stríðið og fórum til lands Montezar. Éq var tólf ára. Heldurðu að aamli karlinn hafi tekið mia með af föður- ást? Andskotakornið! Hann tók móð- ur mina með og leigði hana út eins og hóru oa þannig dró hann fram lífið fyrsta árið í landi feita manns- ins. En mamma vildi ekki fara nema ég kæmi með og svo endaði hún æfina með hníf í bakinu og gamli maðurinn varð sér úti um tvær stelpur f staðinn og rak miq út á götu til að sjá um leiguna á þeim. Þá sagði ég við sjálfan mig — ein- mitt þá, ég skal drepa hann ein- hvern daginn — en ekki fyrr en hann hefur náð í einhverja pen- inga, ekki fyrr en hann er orðinn ríkur, ekki fyrr en hann á eitthvað, sem gerir það þess virði að drepa hann. Svo slóst hann í félagsskap með feita manninum og þeir stofna til þessara viðskipta..... — Hvaða viðskipta? spurði Alísa og reyndi að láta skelfinguna og viðbjóðinn ekki skína út úr rödd- inni og láta spurninguna hljóma kæruleysislega. — Með það, sem er ( hólfinu, frú. — Shlakmann, sagði ég. — Við vitum ekki hvað er í hólfinu. - Hvað? — Þetta er satt. Við vitum það ekki. — Diöfullinn hirði mig, sagði fhlakmann og fór að flissa aftur. — Hvað er í hólfinu? Shlakmann, spurði Alísa aftur. — Hnetur, sagði Shlakmann og skókst af hlátri. — Hnetur. Tunglið var að koma upp þegar við ókum að bátaleigunni á ár- bakkanum, efri vörin á tunglinu var komin yfir sjóndeildarhringinn; þetta var feitt, losaralegt, aopel- sínulitt tungl, frekar sumartunal en það sem maður á að venjast í lok marz, uppskerutungl, tungl þess sem endar, en ekki þess sem bvri- ar. Það var niðdimmt í kofa Mulli- gans, en hann hafði staðið við orð sín og báturinn beið eftir okkur við endann ó bryggjunni. Shlakmann gekk frá bílnum sín- um á bílastæðinu, fyrir ofan báta- leiguna og svo gengum við þrjú niður á bryggjuna. Þetta var góð- ur bátur, sem Mulligang hafði skil- ið eftir handa mér með sextán feta alumínfum skrokk, léttur og hrað- skreiður með tuttugu hestafla Johnson's utanborðsmótor aftan á skutnum. I honum var árasett, báta- krókur, lykkja af léttum kaðli, bund- in við hring í stafninum — oq fjöru- t'u l'tra aukabensíntankur undir mótornum með plastslöngu. Mulligang hafði ekki aðeins lát- ið mig hafa bát,- hann hafði valið hann vandlega og útbúið hann af hugsunarsemi og ég þakkaði hon- um fyrir í huga mínum og strengdi þess heit að einhvern tíma skyldi ég endurgjalda honum vingjarnleik hans. Þegar við vorum komin út á bryggjuna, sagði ég: — Ég vil fá að vita hvert við er- um að fara, Shlakmann. Ég vil fó að vita hvar dóttir mín er. — Hún er á bát feita mannsins. — Hvar er sá bátur? — Vertu bara rólegur-Camber, þegar tíminn kemur skal ég sýna þér hann. — Hvers konar bátur? — Léttisnekkja. Hvað á þetta andskotans spurningaflóð að þýða? Við gerðum samkomulag. Þið fáið krakkann, ég fæ lykilinn. — Ég vil fá að vita hvert við er- um að fara. — Eina sem þú þarft að vita er hvernig á að stýra þessum fjandans bát. Geturðu það? — Já. — Komið nú upp og hættið þessu kjaftæði. — Ekki deila við hann, Johnny, sagði Alísa. — Héðan I frá getum við ekki snúið við. Ég lyfti úlnliðnum til að nota tunglsbirtuna. Klukkuna vantaði átján mínútur í tíu. Nóttin var kyrr og lygn, það var hátt ( ánni, af því að nú var flóð og hún var eins og gler, vatnið svart, bryddað appelsínugulu tunglsljósi. I norðri sá ég björt Ijósin á bílnum sem runnu yfir brúna; í suðri dökkan himininn, þar sem hér og þar vott- aði fyrir Ijósum borgarinnar, sem slóu bjarma upp á hvolfið. Shlakmann settist fram í stafn og sneri þvert við okkur. Alísa og ég settumst í skut. Shlakmann losaði bátinn og ég tók í bandið til þess að setja mótorinn ( gang. Ég þurfti aðeins að taka einu sinni — þá vaknaði vélin til Ufs. Þetta var dá- samlegur mótor, mjög vel stilltur og snöggur í viðbrögðum. Ég gaf mjög lítið bensín og við runnum út á ána. Ég formælti þeirri heimsku, sem hafði sent mig af stað, án þess að taka vasaljós með, en meðan himinninn var heiður og tunglið á lofti komst ég af án þess. Skyggn- ið var ekkert til að hrósa, en ég gat vel séð árbakkana og greindi brúarstöplana í tæka tíð, þegar við runnum undir brýrnar. Framhald á bls. 41 FRJIiyiHI^ILOSSiBkd^lM 11= HLUTI^ & EFTIR E. V. CUNNINGHAM - TEIKNING BALTASAR 45. tbi. yIKAN 29

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.