Vikan - 14.11.1968, Síða 37
Youssef-ben-Tachfin, sá sem
stofnaði Marrakesj. Tæpri öld
seinna komst þar til valda Marra-
kesjbúinn Abd-el Moumen, sá er
talinn hafa stofnað Almohades-
ættina. Hann lagði af stað árið
1147 til að leggja undir sig Norð-
ur-Afríku og gerði Marrakesj að
höfuðborg síns víðlenda ríkis. Á
eftir Almohödunum komu sol-
dánar af Merinideætt, og þeir
t.óku Fez fram yfir Marrakesj sem
höfuðborg. Nú ríkir Alaouiteætt-
in í Marokkó; soldáriinn situr í
Babat en dvehir oft langtírrum
saman í öðrum borgum, svo sem
Marrakesj.
Allar soldánaætt:rnar hafa
rakið tölu sína til Soámannsins,
og er gerður greinarmunur á,
hvort þeir eru komnir af Spá-
rnanninum iálfum eða dóttur
hans. Virðing. munur er þó ekki
mikill á þessu t\ ernu, en ættirnar
hafa gætt þess \ „• ' sga, að halda
sinni reisn — r." inum fríðind-
um. Soldánar; ; eiga til dæmis
sín ákveðnu graíhýsi, en eru þar
ekki aldeilis í einsemd: Með þeim
er þar lögð til hvíldar mestöll
ættin, utanættarfólk í þjónustu
soldánsins er hins vegar huslað
í móum og görðum í kringum
grafhýsin.
Þennan daa enduðum við með
því að fara í Medínu borgarinn-
ar. Sérkennilegast við hana var
litunarmarkaðurinn, þar sem
handverksmenn lita ullarband og
bómullarband. Sinn litúrinn er
tekinn fyrir á hverjum degi;
þennan dag kraumaði gult í öll-
um pottum. Ekki veit ég, hvort
beir eiga eitthvert hernaðar-
ieyndarmál varðandi litunarað-
ferðina eða nota bara Dylon
made in Great Britain. Svo er
bandið fiskað upp úr pottunum
og hengt til þerris, þetta lafir af
rám yfir allar götur og maður
má pr.ssa sig á því sem úr drýp-
ur 'j'j. eins pollunum á götunni.
F.n í Medínunni í Marrakesj var
hápunktur dagsins, verzlun upp
á marokkanskan máta, svo sem
nú skal greina:
Ég hafði oft heyrt og lesið,
að gólfteppi og dreglar væru ó-
dýrari og betri í Marokkó en
viða annars staðar. Ég hafði
hugsað mér að fá renmngsbleðil
fyrir minjagrip, og eins langaði
mig að reyna þetta fræga prútt.
Ég nam staðar frammi fyrir
stórri teppaverzlun og fór að
skoða það sem úti hékk, víst leizt
mér vel á. En verðmiða var
hvergi að siá.
Meðan ég var að fulhnúa dregl-
ana úti á götunni, kom eigand-
inn út. Hann var gyðingur,
myndarmaður, nauðalikur Borg-
ari Garðarssyni, nema hæni.
Hann bauð mér endilega inn a^
ganea, just look, og það var ekki
undankomu auðið. Hann var
fljótur að sjá, hvaða stærð ég
var að hugsa um, ca. OOx’ÖO cm.
Hann dró fram eitthvað 10 teppi
til að sýna mér, allt handgert,
r
VOLKSWAGEIEIGEIBUR
i
Höfum fyrirliggjandi:
BRETTI - HURÐIR - VÉLARLOK [
OG GEYMSLULOK
á Volkswagen í allflestum litum.
Skiptum á einum degi meS dags-
fyrirvara fyrir ákveðið verð,
R.EYN'Ð VÍÖSKÍPTIN
BÍLASPRAUTU N
GARIABS SIGMUNDSSOMAR
Skipholt 25 - Símar: 19099 og 20988
V________________________________________)
sagði hann, vandlega innsiglað
af hálfu framleiðslueftirlitsins og
merkt, en innsiglið gekk í gegn-
um merkimiðann og teppið. Það.
sem mér leizt girnilegast á, var
svellþykkt ullarteppi, rautt með
austurlenzku mynstri, enda full-
yrti Borgar þessi, að það væri
forngripur. Hann hélt því líka
fram, að þetta væri ekki lakari
fjárfesting en silfur eða gull.
Verðið? 300 Dirharr urn það
bil 3300 krónui .sænzkar. Ég
hristi hauiinn . , lagði af stað
út. Borgar /.• n æðandi á eftir
mér og vildi nú sem óðast sann-
færa rrng um, að öll hin teppin
hans væru handónýt og einskrs
verð hjá þessu, — Sjáðu þetta,
sagði hann og þreif mjög fallegt
teppi, grátt með rauðum dopp-
um. — Þetta er ekkert sambæri-
legt. Verksmiðjuframleiðsla!
sagði hann með viðbjóðssvip,
fieygði því á hvolf og dró vísi-
fingursnöglina þvert á uppistöðu-
þræðina í botninum, eins og
hann væri að spila á hörpu.
Þræðirnir drógust til undan
fingri hans. Svo gerði hann því
rauða sömu skil, þræðirnir högg-
uðust ekki. — Finndu bara, sagði
hann og otaði að mér gráa tepp-
HIIAB H UBKIN RflHS Nflft?
Það er alltaf sami leikurinn í henni Yndisfríð okkar. Hún hefur
falið örkina hans Nóa einhvers staðar í blaðinu og heitir góð-
um verðlaunum handa þeim, sem getur fundið örkina. Verð-
launin eru stór konfektkassi, fullur af bezta konfekti. og fram-
leiðandinn er auðvitað Sælgætisgerðin Nói.
Síðast er dregið var hlaut verðlaunin:
.Y.arorét Þórðardóttir, Herjólfsgötu 34, Hafnarfirði.
Vinninganna má vitja I skrifstofu Vikunnar.
Nafn
Heimili
Örkin er á bls.
45. tbi. VJKAN 3?
/