Vikan


Vikan - 14.11.1968, Page 46

Vikan - 14.11.1968, Page 46
* r- YMISLEGI TIL JOLAGJAFA Margar eru þegar byrjaðar á jólagjöjunum, a.m.k. þeim, sem einhver saumaslcaj)ur er á. IJér verða sýndir þrír hlutir, sem nœgur tími ætti að vera til að Ijúka fyrir jól. í jólabók VIKUNNAR, sem kemur út fyrst í desember, verða aftur fljótgerðari lilutir, en undanfanð hefur hún verið full af skemmtilegum hugmyndum af fljótgerðu jólaskrauti og gjöfum. MOTTA Þessi motta er bú- in til úr niðurklippt- um nælonsokkum eða plastræmum. Hnýtt er í rúðu- striga, en sé hann ekki fyrir hendi má nota grófan stramma. Hafið ræmurnar um 1 sm á breidd og í æskilegri lengd. Eigi mottan að vera þykk má hafa 2 ræmur mis- langar í hvern hnút. Séu sokkar notaðir eru þeir klipptir á skó upp. Dragið ræmurnar siðan í 1 gat strammans með heklunál og hnýtið tvöfaldan rembi- hnút. Brjótið inn af jöðrum mottunnar áður en byrjað er að hnýta og hnýtið þar í gegnum tvö- faldan stramman. INNIiAMMAÐ TAFLBORÐ Taflmennina má kaupa sér, en tölur, hvítar og svartar má nota, sé dam spilað. Lítili difair

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.