Vikan


Vikan - 14.11.1968, Qupperneq 51

Vikan - 14.11.1968, Qupperneq 51
Onassis Framhald af bls. 17. með uppgjafarsvip. — Og hvað er yður á höndum? — Ég er að reyna að selja tó- bak, sagði Aristoteles. Hann kvart- aði undan þv! að sölustjórinn hefði ekki viljað veita sér viðtal, og sagði að það tóbak sem hann hefði að bjóða væri fyrsta flokks vara. Senor Gaona var skemmt. — Farið til sölu- stjórans og fáið honum þetta, sagði hann og rétti Aristotelesi bréfsnepil. Strax um morguninn mætti Ar- istcteles hjá sölustjóranum með blaðið frá senor Gaona, og fékk viðtal, sem endaði með því að hann fékk pöntun upp á 10.000 dollara. Hann var himinlifandi og sendi föð- ur sínum strax skeyti, og tóbakið kom til Buenos Aires eftir tvo mán- uði. Agcði hans af sölunni var hvorki meira né minna en 500 dollarar, fyrstu peningarnir sem hann vann sér inn fyrir utan tímakaupið hjá símanum. En það sem meira var, hann var nú kominn með tærnar innfyrir dyrnar hjá tóbaksfyrirtækj- unum í Argentínu. Næsta pöntun hljóðaði upp á 50.000 dollara, og ágcði hans af því var 2.500 doll- arar. Hann var kominn í gegnum byrjunarerfiðleikana! Svo sstti hann á stofn sína eigin sígarettuverksmiðju, og fjórum ár- um eftir að ungi flcttamaðurinn hafði stigið á Argentínska grund, hafði hann grætt sína fyrstu milljón. Þá var hann tuttugu og þriggja ára. Framhald s ðar. — Já, ég varð alveg undrandi þegar það var 200.000 kr. of mik- ið í launaumslaginu mínu. — Drottinn minn, það er maður í rúminu mínu, ég sá það ekki gleraugnalaust! Glaverbels BQGBRT KRISTJMSSOM <fc CO. DF. SÍMI 11400 45. tbi. vikan 51 f BORGARSJÚKRAHÚSIÐ VAR EINGÖNGU N0TAÐ THERM0PANE EINANGRUNARGLER ÞER FÁIÐ EKKI ANNAÐ BETRA I

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.