Vikan


Vikan - 28.11.1968, Blaðsíða 51

Vikan - 28.11.1968, Blaðsíða 51
Pennavinir Ingveldur Pétursdóttir, L-götu 2, Þorlákshöfn og Jónína Björgvins- dóttir, A-götu 22, Þorlákshöfn, óska eftir íbréfaskiptum við stúlkur eða drengi á aldrinum 14—15 ára. Thenmtrp. Glaverbel's Alda Þórsdóttir, Elísabet Páls- dóttir og Gerður Gu®mundsdótt- ir, allar í Alþýðuskólanum á Eið- um, óska eftir bréfaskiptum við allt karlkyns, á aldrinum 20—60 ára. Gerður Guðmundsdóttir, Kristín Snæbjörnsdóttir, Hrönn Pálsdótt- ir og Steinunn Sigurðardóttir, þær eru líka allar í Alþýðuskól- anum á Eiðum, á aldrinum 16— 19 ára, og óska eftir bréfaskipt- um við pilta eða stúlkur á sama aldri. Randi Connie Petersen, Bogövej 8, 4700 Næstved, Sjælland, Dan- mark, 17 ára dönsk stúlka sem óskar eftir pennavinum á Is- landi. Yon Shimizu, 20-2chome, Ebisu- minami, Shibuya-ku, Tokyo, Japan. Tuttugu og tveggja ára Japani, sem vinnur í heilsu- verndarstöð, langar til að skrif- ast á við íslendinga. Hefur áhuga á frímerkjasöfnun. Miss Jean Judson, 35, Stephen- son Road, Cowes. Isle of White, England. Fimmtán ára skóla- stúlka, sem óskar eftir bréfa- skiptum við íslenzka stúlku á sama aldri. Skrifar aðeins ensku. Houchada Khaled/Mafal, B-T-A, Alger (Chateauneuf) f. Algeria. 17 ára piltur sem vill skrifast á við jafnaldra, pilta og stúlkur. Safnar frímerkjum. Skrifar ensku. Mr. Glaudson Roberto Silva, Rua 23 De Julho, 1234, Amaraji, Pernambuco, Brasil. Tuttugu og tveggja ára piltur, sem óskar eft- ir bréfaskiptum við íslenzka jafnaldra. Leggur stund á lög- fræði, og hefur mikinn áhuga á tungumálum og frímerkjasöfnun. 47. tbi. VIKAN 51 í Borgarsjúkrahúsinu var eingöngu notað Thermopane einangrnnargler Þér fáið ekki annað betra Hans K. Kristensen, Porsager 85, 2620 Albertslund, Danmark. 11 ára danskur drengur óskar eftir bréfaskiptum við íslenzkan jafn- aldra. Hefur áhuga á hestum og náttúrukönnun. Mrs. Shirley Smith, 628 Te Atatu Road, Auckland 8, New Zealand. 35 ára gömul húsmóðir, sem langar til að skrifast á við ís- lenzka konu á svipuðu reki. — Skrifar aðeins ensku. Eggert Kristjánsson & Co. hf Sími 114(10 I

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.