Vikan


Vikan - 06.02.1969, Side 26

Vikan - 06.02.1969, Side 26
f -V Hér hefst ný getraun fyrir lesendur Vikunnar. Við bjóðura 32 vinninga, allt glæsi- lega og eigulega muni, rafmagnsvörur og gasvörur frá Ronson. Við bjóðum fimm rafmagnshárþurrkur, rafmagnshníf, rafmagnstannbursta, skóbursta, tvö eldun- artæki, tvo blússlampa, fjórar reykjarpípur (sem raunar eru hvorki rafmagnstæki né gastæki) og loks 15 gaskveikjara af mismunandi gerðum Ronson, þar af fimm borðkveikjara, sem kosta frá 1160 krónum hver, upp í 3250 krónur. Heild- arverðmæti vinninga er rösklega 50 þúsund krónur. — Verið með frá upphafi, þetta er spennandi getraun og góðir vinningar. V_______________________________________________________________________________ v i VIKU i r -n Ronson er orðið yfir 10 ára gamalt fyrirtæki, upprunalega bandarískt. En fjórum árum eftir að l'yrstu kveikjararnir voru fluttir til Bretlands, var komið upp sérstöku útibúi þar. — A stríðsárunum hófst svo framleiðsla kveikjara hjá Ronson í Bretlandi, og síðan hefur fyrirtækið sífellt siækkað og fært út kvíarnar. Farið var út í framleiðslu ýmiss konar raftækja jafn- hliða kveikjurunum, síðan hafa fleiri atriði bætzt við, svo sem gas-eldunartæki, gas-blússlampar og nú síðast reykjarpípur. Ronson er löngu þekkt og virt nafn um allan heim. 26 VIKAN 6. tbl,

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.