Vikan


Vikan - 06.02.1969, Blaðsíða 31

Vikan - 06.02.1969, Blaðsíða 31
Venjulegt, svart veski ver'ð’ur að góðu sam- kvæmisveski, þegar í það hefur verið saumað upphafsstafur. B-ið er hér haft hvítt en blóma- vafningarnir úr gullþræði. Stafur sem veggskreyting í ramma! Saumað er með ullargarni í alhör. — Saumaaðferð er keðjuspor og flatsaumur. G-ið hér er mosa- grænt, blómin hlá en blöð og vafningar gulir. Sama mynstur og í veggskreytingunni er liér komið á púða. Hér er stafurinn rauðgulur, blómin lillarauð og afgangurinn heiðgulur. Púðinn sjálfur er daufgrænn á litinn. 6. tbi. VIKAN 31

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.