Vikan


Vikan - 06.03.1969, Blaðsíða 8

Vikan - 06.03.1969, Blaðsíða 8
VIKAi - KARNABÆR HVER VERðUR EILIRÚI UNGIIKYNMARINNAR 19GB? í þriðja sinn standa VIKAN og KARNABÆR fyrir keppni um titilinn fulltrúi unga fólksins. Hér birtast mynd- ir af fyrstu tveimur stúlkunum, sem keppa til úrslita, og auðvitað eru þær báðar í fötum frá Karnabæ. Eins og tvö undanfarin ár hafa sérstakir afbragðs unglingar valizt í úrslitakeppnina, en skilyrði til þátttöku eru mjög ströng, meðal annai-s mega þátttakendur hvorki neyta tóbaks né áfengis. GLÆSILEG VERBLAUN Fulltrúi unga fólksins 1967, Kristín Waage, hlaut dvöl í enskum sumarskóla í verðlaun, og sömuleiðis Soffía Wed- holm, fulltrúi unga fólksins 1968. Sömu verðlaun bíða fulltrúa unga fólksins 1969, og eru þau yfir 50 þúsund króna virði. Aðrir þátttakendur verða einnig leystir út með verðlaunuin. ✓ LJÖSMYNDIR: ÖLI PÁLL 8 VIKAN 10-tbl-

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.