Vikan


Vikan - 06.03.1969, Blaðsíða 49

Vikan - 06.03.1969, Blaðsíða 49
Þaö var ýmsum erfiðleikum bundið að tengja saman Kyrrahafið og Atlanzhafið og mörg torfæran, sem þurfti að sigrast á. Þessi brú var smíðuð 1869 yfir Devils Gate Bridge í Utah. Nýjasta gerð af járnbraut, þriggja vagna Turbo- Hinn heimsfrægi uppfinnignamaður, Thomas Alva Edison, stendur lest. Hún er knúin áfram með gastúrbínu og getur berhöfðaður í fyrstu rafmagnsjárnbrautarlestinni, 1892. ekið með 272 km hraða á klukkustund. 4 Tvær frumstæðar gerðir járnbrauta, áður en eimreiðin var fundin upp. Á annarri myndinni er hestur látinn knýja fótafjöl, en á hinni er notazt við segl. Þessir tveggjahæða vagnar þóttu merkileg nýjung á sínum tíma og vöktu óskipta athygli. Myndin er tekin 1835. ■ .■ . ■

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.